loading/hleð
(76) Blaðsíða 48 (76) Blaðsíða 48
48 í öðrum greinum. Út á við var ísland enn um lirið skoSaS sem nýlenda eSa hjálenda eins og Grænland og nýlendurnar í Vesturindíum, en svo var aS vísu einnig um Færeyjar. Innlimunin var því í hæsta lagi aSeins á pappirnum. Og skjótt sýndi þaS sig aS henni varS ekki einu sinni haldiS uppi þar. ÞaS reyndist sem sje ókleit't aS koma svo fyrir kosningu þeirra tveggja eSa þriggja manna, er Island átti aS senda á íulltiúaþing Eydana aS tiltölu viS fólks- fjöldann, aS liún yrSi eigi bæSi of kostnaSarsöm og of margbrotin. VarS því aS breyta 1. gr. tilskipunarinnar 1834 í þá átt, aS konungur skyldi sjálfur velja 3 menn, er kunnugir væru liögum Islands og Færeyja, til aS mæta á fulltrúaþinginu, þar til eyjarbúar hefSu sjálfir komiS kosningunni fyrir á þann liátt, er bezt ætti viS staShætti eyjanna og þarfir íbúanna. Úr þessu varð þó aldrei og á dögum Kristjáns VIII. var ráðgjafarþing, er nefndist alþing, sett á stofn á íslandi með tilskipun 8. marz 1843, sam- kvæmt heitri ósk landsmanna. NafniS lofaði góðu. Aðsetur þingsins varð þó eigi á þingvöllum eins og konungi, er var hrifinn af sögutímanum, var skapfelldast, heldur í Reykjavík, er þá var enn lítilfjörlegur smábær. Sam- kvæmt orðalagi tilskipunarinnar var þó nokkur munur á starfsviði þessa þings og annara ráðgjafarþinga ríkisins, því að um ráðgjafarþingin í Dan- mörku og hertogadæmunum var það ákveðiS, að álits þeirra skyldi leitað um lög og stjórnarráðstafanir, er snertu ríkið í heild sinni, þótt eigi við- kæmu þau beinlínis hlutaðeigandi landsliluta, en alþing Islendinga skyldi aðeins fjalla um „lög og aðrar ráðstafanir, er eingöngu snertu Island" og áður höfðu legið undir fulltrúaþing Eydana, AstæSurnar fyrir tilskip- uninni voru að vísu nokkuð óljóst orðaðar, en stjórnin hjelt þó fast við þá skoðun eldri tíma, að ísland væri land með sjerstakri löggjiif, en eigi óbreyttur landshluti í Danmörku og eigi heldur sjálfstætt ríki eða ríkis- hluti jafn rjetthátt Danmörku eða hertogadæmunum. Þótt ísland væri þannig eigi sett jafnhátt Danmörku og hertogadæmunum, þá varð staða þess þó betri en Færeyja, því að í konungsúskurði 20. maí 1840 er komizt svo að orði, að „eigi sje hagfellt að setja samskonar ráðgjafarþing á stofn í Færeyjum". Eyjarnar urðu því að láta sjer nægja að hafa einn fulltrúa á þingi Eydana. Hafði hingað til verið líkt á komið með íslandi og Fær- eyjum, en úr þessu skiljast vegir þeirra. Að lokum má geta þess, þó hjer verði aðeins lauslega á það drepið, að um þessar mundir hefst þjóðernishreyfingin á Islandi. Skáldin rifja upp lireystiverk forfeðranna hinum úrkynja eptirkomendum til háð- ungar, og 1841 byrjaði íslenzka tímaritið „Ný fjelagsrit“ að koma út. Útgefanda þeirra og aðalhöfundi, liinum lærða og hágáfaða skjalaverði Jóni Sigurðssyni, hlotnaðist það, að verða almáttugur höfðingi og leiðtogi þjóðar sinnar til dauðadags. ísland undir júnígrundvallarlögunum fram að 1851. í inngangsorðum laga 7. júlí 1848 um kosningar til ríkissamkomu þeirrar, er Friðrik VII. liafði boðað með auglýsingu 4. apríl 1848, að hann ætlaði að kalla saman til að semja grundvallarlög handa ríkinu, er þess getið viðvíkjandi Slesvík, sem kunugt er, að ef fulltrúar frá þessu liertoga-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.