loading/hleð
(87) Blaðsíða 59 (87) Blaðsíða 59
59 8. skulu vier og voriR arfar hallda med ydur allan trunad medan þier og ydrir arfar hallda vid oss þessa Sattar gjord. En lausar ef hun ryfst at beztu manna yfir syn. Til þess að skilja sáttmála þennan og rjettindi þau, er alþingi með honum seldi konungi í hendur, verður að líta til hins íslenska lýðveldis og hvernig því var hagað. Fyrst er þá þess að gæta, að landið átti til þessa tíma við óskert fullveldi að húa, það liafði sett sjer fullkomið löggjafar- og dómsvald og hagað umhoðsstjórn sinni eftir því sem þörf var á í fyrstu og ástatt var, en sú skipun á umboðsstjórninni reynd- ist ófullkomin þegar tímar liðu fram og lög og rjettur varð áð lúta í lægra haldi fyrir sívaxandi ágangi einstakra stórmenna. Lög þau, er sett voru, var lítið að athuga við, en löghlýðni var lítil og menn náðu ekki rjetti sínum og á því voru menn þreýttir. Menn vildu fá bót á því, er miður fór, með svo góðum kjörum, er framast mátti verða, en vildu ekki láta af því, er menn voru ánægðir með. Sje nú litið á sáttmálann sjálfan, þá liggur það í augum uppi, að hann er frjáls samningur milli tveggja jafnrjetthárra aðila, Noregskonungs eða öllu heldur Há- konar konungs Hákonarsonar og arfa hans á aðra hlið, en íslendinga (alþingis) á hina. Sáttmálinn heimilar konungi landið og „þegna“, heitir honum til merkis þegn- skyldunni tilteknum skatti og því, að ýmsu nánar tilskildu, að kannast við jarl þann, er þegar hafði skipaður verið. Annað eða meira var ekki selt konungi á hönd. Að öðru leyti stendur stjórnarskipun íslands óhögguð. 2. málsgrein sáttmálans ber þess ljósan vott, þar sem svo er tilskilið, að menn sjeu látnir ná íslenskum lögum (þar með er meint rjettarfarið í heild sinni). Vald þetta þannig náskorðað er ekki einusinni af hendi selt að fullu og öllu, þar sem það er áskilið, að segja sig lausa sje sáttmálinn rofinn. Gamli sáttmáli er þannig sá grundvöllur, er allar rannsóknir um ríkisstöðu íslands eftir lok lýðveldisins verður að byggja á. Sje því haldið fram, að breyting hafi orðið á skipulagi því, er sáttmálinn gjörði, þá verður að færa sjerstök og beinrökfyrir því, og skalnú gjör tilraun til þess að leiða í ljós, hvort og hverjar hreytingar liafa á orðið, og drepið á helstu atburði í sögu landsins að því er til þessa keinur. Samlcvæmt sáttmálanum var sambandið við Noreg upphaflega einskonar per- sónusamhand og er þetta viðurkennt af mörgum útlendum rithöfundum, þar á meðal P. A. Munch og K. Maurer. Hinn fyrri segir þetta berum orðum*): „Island liavde underkastet sig Norges Konge og derved indgaaet en Personal-Union med Norge“, þó bætir hann því við, að svo liafi verið til ætlast, að málasamhand kæmist á að nokkru leyti; hinn síðarnefndi kemst að sömu niðurstöðu **): „Was die Insel mit Nor- wegen vereinigte, war lediglich die Gemeinsamkeit der Person des Königs; ihr Ver- haltniss zu dem letztern Land ist einfach als das Verhaltniss einer Personalunion zu bezeichnen", Þess má geta sem sögulegrar sönnunar fyrir því, að eigi var litið svo á, að ísland beinlínis heyrði Noregi til, að Magnús smekkr hjelt yfirráðum yfir landinu eftir að hann Ijet af konungdómi í Noregi árið 1355. Eftir að sambandið komst á, lijeldu og hin íslcnsku stjórnarvöld, cinkum löggjafarvaldið, áfram störfum sínum og má sem sögulegri sönnun fyrir því benda á það, að Járnsíða og Jónshók voru leiddar í lög á alþingi á árunum 1271—2 hin íyrri, en hin síðari 1281. *) Det norske Folks Historie IV. 1. B. p. 376. **) Zur politischen Geschichte Islands, Leipzig 1880, hls. 14.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (87) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/87

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.