loading/hleð
(89) Blaðsíða 61 (89) Blaðsíða 61
61 1559*): „Viljum vjer í móti vera yður náðugur og fiærðarlaus herra og konungur og halda sjerlivern við íslensk lög, rjett og skil“. Og í brjefi Friðriks III 1649 **) stendur skýrum orðum svo: „Hvar í móti vjer heitum því, að liálda yður öllum við lög, rjett og velfengin fríheit og frelsi, er þjer liingað til liafið náð“. Og af Islendinga hálfu voru notuð öll færi, einkum hyllingarnar, til þess að minna konungana á rjettindi landsins. Þannig lieitir alþingi því 1588 að lialda sjer við og dæma eftir þeim brjéfum konungs, „sem oss eru send til rjettarbóta og friðar og landið hefir samþykkt og meðtekið“. Og í alþingisbókinni 1649 „óskar og biður öll lögrjettan — titaf hyllingunni er fram skyldi fara — að konungleg maiestet vildi eftir gömlum íslendinga sáttmála . . . skikka þeim íslenska sýslumenn". Að því er til þess kemur sjerstaklega, livernig Danmörk breytti við Moreg 1537, og afleiðinga þeirra, er það liafði í för með sjer fyrir sambandið milli lándanna, skal það fyrst og fremst tekið fram, að á því leikur mikill efi, hvort afnám Noregs sem sjerstaks ríkis varð svo í framkvæmdinni sem í orðunum lá. Noregur var nefndur og í mörgu með landið farið sem sjerstakt ríki alla tíð þangað til hann var af hendi lát- inn. Þannig ljet Kristján III hylla Friðrik son sinn í Oslo 1548 og staðfesta „sankti Olafs og Noregs lög, fríheit og rjettarbætur“. Ennfremur leikur engu síður efi á því, hvort Míoregur var lögbundinn skipu- lagi þessu. En þó að svo hefði verið, þá átti það engar afleiðingar að liafa í för með sjer fyrir ísland, þareð það hafði legið undir Noregskrúnu sjálfstætt að öllu leyti, eftir því sem hjer hefur verið lialdið fram, og liafði komist í samband við Dan- mörk Noregi jafnsett. Það er því víst heldur eigi hægt að benda á neinar breytingar á rjettarstöðu íslands, er leitt liafi af þessari aðferð Danmerkur gegn Noregi. Með siðabótinni magnaðist að vísu konungsvaldið, en annars breytti hún eðlilega í engu aðstöðu sambandslandanna innbyrðis. Hið sama má segja um einveldið er það komst á 1662 með sjerstakri athöfn á Islandi á sama hátt sem í Danmörku og Noregi. Hjer var átt við aðstöðu konungsins til hinna íslensku þegna, en einveldið breytti í engu innbyrðis sam- bandi landa þeirra, er undir krúnuna lágu. Leiðir þetta eigi aðeins af sjálfu sjer, en kemur auk þess fram í tilsk. 28. júli 1662 um erfðahyllinguna og eiðstafnum sjálfum. Það er öðru máli að gegna að konungurinn, er hann var einvaldur orðinn, ef til vill mátti breyta sambandinu milli landanna, er honum lutu. En það eitt, að kon- ungurinn átti slíkt í liendi sjer, er ekki nóg. Eigi menn að geta kannast við það, að breyting hafi orðið á þessu, þá verður fyrst að færa rök fyrir því, að notaður hafi verið rjetturinn til breytinga, að konungurinn, er um það var bær, hafi skipað svo fyrir í raun og veru; til sönnunar því hafa verið nefnd: Konungalögin, einkum 19. grein þeirra, dómsvald hæstarjettar í íslenskum málum, það að fariðvarmeð íslensk mál í stjórnarráðum ríkisins, afsal Noregs, tilskipanirnar 6. júní 1821 og 28. maí 1831 og loks grundvallarlögin 5. júní 1849. Að því er til konungalaganna kemur, þá segir að vísu svo í 19. greininni, að „erfðakonungsríki vor Danmörk og Noregur ásamt öllum skattlöndum og löndum, er þeim fylgja . . . skuli óskift og óskilin nú og ætíð lúta einum erfðakonungi Danmerkur og Noregs einvöldum“. Það er nú ennfremur líklegt að með orðunum: „skattlöndum og löndum, er þeim fylgja1', sje átt við ísland, liafi löggjafinn á annað borð rnunað *) Magn. Ketilsson II bls. 3. **) 1. c. III. bls. 10.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (89) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/89

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.