loading/hleð
(93) Blaðsíða 65 (93) Blaðsíða 65
65 Danmerkurríkis 5. júní 1849, er gefin voru út 28. ji'ilí 186(3, einnig gilda að því er til Islands kemur“*). Að alþingis var leitað um þetta, ber vott um það, að svo var álitið að birting grundvallarlaganna á Lslandi ein, liefði elcki nægt til þess að veita þeim þar lagagildi, því eigi má ætla að erfiðari og lengri leiðin liefði verið farin, ef eigi liefði þótt bera nauðsyn til. Lögin um kosningar til ríkisþingsins 12. júlí 1867 nefna því heldur elcki Island á nafn. Hjer við má bæta, að ákvæði þau um uppburð íslenskra mála fyrir konungi í ríkisráðinu, er telcin voru fyrir tilstilli stjórnarinnar inn í stjórnskipulögin 1903, virðast byggja á því, að lijer að lútandi ákvæði í grundvallarlögunum sjeu eigi lög- bindandi á Islandi, því annars liefði það verið óþarft, að ná samþykki liins íslenska löggjafarvalds til þessa. Einstaka danskir rithöfundar hafa því líka viðurkennt það, að grundvallarlögin gildi eigi á Islandi, þannig t, d. A. D. Jergensen **), er kemst svo að orði, að því er það snertir hvar grundvallarlögin gildi: „Lögin voru slcírð: Grrundvallarlög Danmerkur ríkis, en eftirlcomandi kynslóðum var ætlað að slcýra það, sem í nafninu feldist; fyrst um sinn skyldu þau eigi gilda í Suðurjótlandi og á lslandilí; þessi orð minna á það, er stendur í nefndarálitinu um júnígrundvall- arlögin***): „Svo var litið á, að efni sjálfra grundvallarlaganna og það, livcrnig þau yrðu birt, mundi taka öll tvímæli af um það, livar þau skuli gilda. Þegar til birt- % ingarinnar kemur, yrði auðvitað að ítreka það, sem tilskilið er í lögunum 7. júlí 1848 um Sljesvík og í kgl. brjefi 23. sept. 1848 um Island". Ofan á þessa að meira eða minna leyti ótvíræðu játningu liinna ýmsu stjórna, er að völdum sátu, fyrir því, að grundvallarlögin giltu eigi á íslandi, bætist svo það, að konungurinn, með örfáum efasömum undantekningum, alla tíð frá því að grund- vallarlögin voru gefin og þangað til að stjórnarskráin íslenska lcom út 1874, lijelt áfram að gefa lög fyrir ísland með aðstoð hins ráðgefandi alþingis, og verður þetta eigi öðruvísi skýrt, en að byggt liafi verið á því, að grundvallarlögin giltu eigi á íslandi. Þetta hefur því lílca verið viðurlcennt, að því er til hinna svonefndu íslensku sjermála lcemur. Aftur á móti liefur því verið haldið fram, að „völd þau, er skipað var fyrir um, í grundvallarlögunum —----------nái einnig til íslands", eða einsog það nýlega hefur verið orðað, „að hin núverandi æðstu stjórnarvöld ríkisins, hinn þing- bundni lconungur, hið nýja ríkisþing, hinn nýji hæstirjettur —---------og ráðherrarnir, er nú báru ábyrgð fyrir ríkisþinginu, hlytu bæði að vera æðstu stjórnarvöld lconungs- rílcisins sjálfs og þeirra landa, er því fylgdu, þar á meðal Islands.“ Þetta á nú víst einkum að vera sönnun fyrir því, að lögin frá 2. janúar 1871 gildi eigi aðeins í Dan- mörku, lieldui einnig og einkum og sjer í lagi á Islandi. En um þetta er það að segja fyrst og fremst, að grundvallarlögin sjálf gefa enga átillu til þess að greinarmun megi gjöra á valdinu yfir hinum svonefndu íslensku sjermálum og því, er í stuttu máli mætti kalla sameiginleg mál ríkisins. Þar sem engin sjerstök heimild er fyrir hendi, leilcur á þessu tvennu: annað- livort gilda grundvallarlögin á íslandi, eða þau gilda þar elclci, og þegar um þetta tvennt er að velja, virðist enginn efi geta leilcið á livort rjettara sje. Einsog áður er getið, seldi ísland lconunginum einveldi í hendur með sjer- stökum gjörningi og varð því að gjöra nýjan samning er það leið undir lolc. *) Departementstidende 1867, bls. 713. **) Danmarks Riges Historie, bls. 431. ***) Beretninger om Forhandl. paa Rigsdagen 1848 —49, dálk. 1479. 11
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða [1]
(54) Blaðsíða [2]
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Blaðsíða 141
(170) Blaðsíða 142
(171) Blaðsíða 143
(172) Blaðsíða 144
(173) Blaðsíða 145
(174) Blaðsíða 146
(175) Blaðsíða 147
(176) Blaðsíða 148
(177) Blaðsíða 149
(178) Blaðsíða 150
(179) Blaðsíða 151
(180) Blaðsíða 152
(181) Blaðsíða 153
(182) Blaðsíða 154
(183) Blaðsíða 155
(184) Blaðsíða 156
(185) Blaðsíða 157
(186) Blaðsíða 158
(187) Blaðsíða 159
(188) Blaðsíða 160
(189) Blaðsíða 161
(190) Blaðsíða 162
(191) Blaðsíða 163
(192) Blaðsíða 164
(193) Blaðsíða 165
(194) Blaðsíða 166
(195) Kápa
(196) Kápa
(197) Saurblað
(198) Saurblað
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Álit hinnar dönsku og íslensku nefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/29d1ade9-f8cc-4f43-b3ef-580d46e30971/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.