loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
V 12 lielztu málefna, sem fyrirtakast ok liugleiSast ega. 3) Hann safni atkvæSisorSum á fundum. 4) Hann semi skírslu um Félagsins atgjörðir, er prentast ega í þess blaSi. 5) Hann gefi gjaldkera árlega skírslu um mecSlima fjölda ok hve mikinn féstyrk sérhvörr þeirra gefi. 6) Til Skrifara, skal ætíS kjósa einn , sem er meS- limr af Fornrita Nefndinni, ok er hann nefnd- arinnar talsmaSr d Félagsins fundum, ok ger- ir því kunnugt, hvaS, jágengt verðr meS ritanna útgáfu. §. 15. Gjaldkerans skyldur: 1) Hann haldi reikníngsbók yfir allar Félagsins tekjur ok utgjöld, sem hann veitir móttöku eSr borgar út, meÖ degi ok númeri samt tilhlyð- ilegum skjölum. Allir reikníngar, sem lúkast skulu af Félagsins sjóð, ega at vera undirskrif- aÖir af Forseta eSr af Aukaforseta í hins for- föllum. 2) Hann annist um, at FélagiS leifi hérumbil fimtúng sinna árlegu inngjalda ok þarfyrir kaupist rentuberandi skuldabréf, svá at Féla- gicS geti fengit vissan stofn. 3) Flans árlegi reikníngr á at vera svá snemma búinn, at hann verSi framlagðr á Félags- fundi i Janúarii mánuSi, ok afhendtr kosnum eptirsjónarmönnum til grenslunarj finni Jseir nokkuð aS í reikníngnum, svari gjaldkeri jþvi, ok


Samþykktir

Samþyktir hins norræna fornfræða félags = Vedtægter for Det nordiske Oldskrift-Selskab.
Ár
1825
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
26


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Samþykktir
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/2a65ca0b-40db-45a6-b924-bcfa722f6002/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.