loading/hleð
(110) Blaðsíða 100 (110) Blaðsíða 100
100 þdtti myndin, þangað til Michel Angelo lísti sig höfundinn. Hann málaði aldrei nema á nýtt kalk t.al fresco). 1 kirkju einni í Eóm málaSi hann dómsdag, sem er harla víðfrægt málverk. Menn dást að flugi ímyndunarafls hans og rjettri setningu alls hjá honum, en þykir hann nokkuð stirður um leið. Hann byggði hina frægu og miklu brú í Feneyjum, er Rialto heitir, sem er 3 faðmar á hæð, og með 14 faSma löngum bogum yfir sjónum. Hann var hófsamur, örlátur, og hinn mesti ágætismaSurj svo var hann mikils metinn, aS margir höfðingjar, og |>ar á meðal hinn frægi og mikli verndari allra lista, Cosmo hertogi af Medici, töIuSu aldrei vife hann, nema berhöfðaðir. — Rafael Sanzio frá Urbino (1483—1520) var svo frægur málari, at hann var kallaður hinn guSdomiegi og ódauðlegi. Hann átti að mála fyrir Júlíus páfa II, en J>á var Buonarotti að mála dómsdaginn, og vildi cngan Iáta sjá; en J>ó komst Rafael að málverkinu, og varS svo hrifinn af tign Michel Angelos, að hann lagði hana í myndir sínar þaðan í frá. Enginn þykir hafa verið eins fullkorninn í litardeilingu og litarsetningu, og Tizian Vecellio (1477—1576), J>ví litirnir sýnast að vera töfraðir fram í myndum hans. Allir konungar á hans tíma vildu láta hann máia sig, Hann málaSi Súlíman II. Tyrkjakeisara, og Karl Keisara V., svo allir undruðust er sáu myndina; gjörði Karl hann þá að riddara og Pfalzgreifa. Buonarotti undraðist harla mikið myndir Tizians. — Antonio Allegri (Corregio) var hinn fimti meistari á Ítalíu (1494—1534); hann lærði mest af sjálfum sjer, hann kom aldrei til Róm, Flórenz
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Kvæði og nokkrar greinir um skáldskap og fagrar menntir

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
140


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvæði og nokkrar greinir um skáldskap og fagrar menntir
http://baekur.is/bok/2c1f987b-f829-4320-b712-9d99e062db48

Tengja á þessa síðu: (110) Blaðsíða 100
http://baekur.is/bok/2c1f987b-f829-4320-b712-9d99e062db48/0/110

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.