loading/hleð
(128) Blaðsíða 118 (128) Blaðsíða 118
118 bók sje til, sem verSskubli, að húu sje hindruð, því langt of margir rita, og margt er til, sem betur væri dritaS. 30. XXX. gr., 84. bls. Jietta er eðlileg afleibing þess, sem sagt er á bls. 84; og þó hef jeg opt heyrt kvartanir um ýmist, sem væri “óþjtíðlegt”. Aldrei hefir neinu útlendu skáldi verið brugðiS um það, þó yrkisefni hans ekki væri undir kotnið í föður- landi hans; ætli Shakspeare hafi ekki sett sig inn í anda Rómvcrja, þegar hann orti Juiius Cæsar, eitt hið mesta meistaraverk skáldlegrar fegurðar, og ótal dæmi mætti finna bjer um. Og Goethe —• ætli hann hafi ekki sett sig inn í anda Hómers, þegar hann gjörði Hermann og Dorothea? og það svo meistaralega, að kvæðiS er furðuverk. En þjóð vor er ekki komin á þetta sjónarmið, er hún þarf að vera á, til þess að hafa vit á þees konar verkum; til þess að skiija þau, þarf menntun, Sem almenningur engrar þjóSar aldrei nær (og vjer eigum ekkert “Publicum”j. — Til eru líka kvæði, sem ekki snerta neinn einstakan eða tiltekinn stað, svo sem hiS heimspekilega, en þungskilda kvæði Shelleys: Queen Mab (og líka eptir hugmyndinni kvæSi Miltons um hina misstu Paradís; Youngs Nights Thoughts, o. 11.). 31. XXX. gr. 85. bls. A þessu sjónarmiði voru þeir, sem jeg hefi nefnt í næstu athgr. á undan. J>a5 er líka auðskiiið, að þegar skáldið tekur fyrir aS yrkja um eitthvcrt efni, þá hlýtur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Kvæði og nokkrar greinir um skáldskap og fagrar menntir

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
140


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kvæði og nokkrar greinir um skáldskap og fagrar menntir
http://baekur.is/bok/2c1f987b-f829-4320-b712-9d99e062db48

Tengja á þessa síðu: (128) Blaðsíða 118
http://baekur.is/bok/2c1f987b-f829-4320-b712-9d99e062db48/0/128

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.