loading/hleð
(13) Blaðsíða 13 (13) Blaðsíða 13
13 lengi, líklega fyrir tilstilli herra konferenzr.í&s Rafns. þessí ár eru koniin þahan 10 hefti. Frá bóksala F. A. Brockhaus1 sál. í Leipzig 214 bindi — Dr. Ivonráb Maurer í Munchen . . 4 — *— Dr. C. Th. von Siebold...................... 1 — — Dr. Th. Möbius í Leipzig og Gubbr. Viafússvni 1 — — Dr. G. G. Winkler........................... 1 — — ónefndum gjafara................................ 132 — Alls 353 bindi Frá Danmörk hefur safnib fengib á þessu tíinabili margar bœkur, enda líta fslendingar helítt þar til Iibs, cins í þeim efnum og öbrum, sein eblilegt er, úr því þær þjóbír hafa átt og eiga svo mikib santan ab sælda. Bókasafn konungs hiö mikla hefur einu sinni, síban jeg þekki til, níl. 1860 sent hingaí) 222 bindi, sem þar var til tvennt eba íleira af ábur, svo hjer hafa þá enn rætzt fyrirheit þau, sem stiptsbókasafninu voru fyrstgefin í kanselíbrjefi 2. okt. 1824 (sbr. fyr nefnt brjef hinnar fsl. stjórnardeildar frá 13. júní 1860). Þá er Fornfræí)afjelagi& í Khöfn, sem líefur vib og vib sent hingab sumar þær bækur, sem þa& hefur gefib út; en af því jeg treysti mjer ekki til aí> a&greina, hvab sje gjafir frá þessu fjelagi, og hvaí) frá herra konferenzráb Rafni, sem fyrstur kom fótunum undir stiptsbókasafnib, og hefur sent því bækur sí&an opt og stórum, bæbi frá fyr nefndu fjelagi, sjálfum sjer, og ef til vill ö&rum, bæbi ein- stökum mönnnm og stofnunum, þá get jeg þess lijer, ab frá honum hafa komib alls til safnsins, síban 1850, 91 bindi, þar af er eitt frá Arna Magnússonar-nefndinni. þó enn vanti mikib á, ab safnib eigi allt, sem konferenzráb 1) Bækurnar frá Brockhaus eru allar úrvalsverk, og ekki af verri endannm, og eins einstakar í því tilliti, eins og þær eru einstök heib* Ur6g;öf af einum mannf. J


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.