loading/hleð
(16) Blaðsíða 16 (16) Blaðsíða 16
16 1856, sem prins Napoleon var hjer; liann gaf safninu 4 mjög merkileg verk.............................11 bindi og sania ár sendi herra P. Gaimard safninu . 1 — Alls 12 — þegar jeg hefi nú vikiö á þær stofnanir og einstaka menn, sem liafa sýnt stiptsbókasafninu góbvilja, votta jeg þeim ölluin opinberlega virbingarfyllst þakklæti í nafni safns- ins fyrir gjafir þeirra, og þab því fremur sem vera kynni, meí) því allir eru menn, ab stjórnendunuin hefbi gleymzt ab þakka fyrir sendingar þeirra til safnsins, en þótt jeg iiafi vib hver árslok myndazt vib ab senda stjórnendunum skýrslu um allt ástand safnsins á hinu libna ári, sem hib framanskrifab'a er dregib út úr, og þar á mebal um gef- endurna, sem sumir hverjir hafa tekib þab fram, ab þeir vildi fá viburkenningu fyrir vibtöku bókanna, og sumir, t. d. The Smitlisonian Institution í Washington óskab ab ein- hverju leyti endurgjalds í bókum aptur fyrir þab, sem hún sendir. þetta endurgjald mun hún og hafa fengib einu siHni eba tvisvar. „Alls áni verþr sá er einskis biþr; fár liyggr þe"janda þorfrt. Sólarljótb. Þab kynni ab þykja óþarfi og „betl“ eitt, eptir ab menn hafa nú sjeb af skýrslu minni hjerab framan, hversu safn- ib hefur aubgazt af bókum, ef þess væri farib á leit vib landsmenn og abra góba drengi, sem unna vísindum, ab leggja nokkub ab mörkum vib bókasafnib. En jeg held, ab þegar menn gæta betur ab, muni þeir sjá, ab þab eigi þó ckki illa vib, ab þeir fari ab góbra manna dæmum,


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.