loading/hleð
(19) Blaðsíða 19 (19) Blaðsíða 19
19 vora, svo aí) þeir verfca ab hverfa hjeban svo búnir og leita íslenzkra fornrita í ntlöndum. Svona er nú komiö fyrir skinnbúkunum, og fyrir pappírshandritunum er lítib betur komif); þó ólíkt fleira sje enn til af þeim í landinu, er þó margt af þeim farib leibina sína, en þau, sem eptir eru, eiga 3 ólíka húsbændur, sumir liggja nefnil. á handritum sínum, sem ormar á gulli, og vilja ekki farga þeim á neinn hátt, hvorki ab sölu nje gjöf, hvorki ljá þau öbrum, nje leyfa aÖ skoba. þetta ka'nn nú gott aö vera, og líkindi ab þau handrit hrckist ekki, mefcan eigendurnir lifa, þó eng- inn viti, hvab vel þau sje hirt fyrir þab. En nú er eptir ab vita, hvaö verbur um þan, þegar eigendurnir falla frá, ef þeir hafa ekki ráöstafaö þeim áöur, þangaÖ sem þeim er óhult. Hvaöa vissa er þá fyrir, aö erfíngjarnir sólundi þeini ekki, eÖa aÖ þau verÖi ekki seld á uppboösþingi og tvístrist svo víösvegar? eins og forlögin hafa oröiö fyrirsvo mörgum slíkum söfnum. t>á eru aÖrir, þessum mjög ólíkir, sem vilja heldur láta handrita druslur sínar hrekjast og handvolkast í lánum, þangaö til þær veröa ólesandi, slitna upp og týnast meö öllu, on aö hiröa um aö koma þeim á opinbert bókasafn, þar sem þeim yrÖi haldiö til haga, gef- endunum sjálfum til sóma, en öörum til gagns eöa ánægju. þá eru og hinir þriöju, en þaö eru skynsemdarmennirnir, sem halda söfnum sínum saman meö hyggni og hiröusemiy án þess bæöi aö meina öörum aö hafa gott af þeim, og eins án þess aö láta handrit sín flækjast og eyöast á þann hátt, en ráÖstafa þeim aö lokunum þangaÖ, sein þeir sjá þeim óhultast. Mörgum hefnr aö vísu oröiö þaö torskiliö, aö þetta væri hyggilegasta aöferöin, en þó sjnist sem þeir fjölgi smátt og smátt, sem láta sjer skiljast þaö. þegar talaö er um óliulta staöi aÖ koma söfnum sínum á fyrir oss Islendinga, sýnast ekki nema 2 til, annar er stiptsbóka-


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.