loading/hleð
(20) Blaðsíða 20 (20) Blaðsíða 20
20 safnií) í Reykjavfk, en hinn er hjá bókamenntafjelaginu j því ab bátmm þessum stofnunum er oss skyldast ab hlynna, þær eru þjó&stofnanir vorar og landsins eign. Meb stipts- bókasafninu mælir þab, a& þar er allmikib safn fyrir af handritum, mest frá þeim Hannesi og Steingrími biskup- um, en sem þó hefur smátt og smátt aukizt seinna fyrir góbvild einstakra manna, sem ab framan er á vikib. Ann- ab er þab, ab safn þetta deyr ekki, eins og hver um sig af oss, þegar minnst varir, því þab varir og lifir, meban landib hyggist, og hefur sjálfsagt ávallt opinbera stjórnend- ur og umsjónarmenn, og því er fullkomin vissa fyrir því, ab þær bækur og hándrit, sem þangab koinast, geymast þar betur, en nokkurstabar annarstabar, og er betur borgib en nokkurs privat manns eigin bókum, meb því bókasnfnib er svo óhult fyrir eldsvoba, sem hjer er aubib. En hitt er vonandi, ab stjórnin sjái svo íyrir, ab þessi fjársjóbur verbi varbveittur fyrir skemmdum og njju harbhnjaski, þó þakib á dómkirkjunni verbi endurbætt, sem hingab til hefur reynzt ótrygt fyrir leka sakir. Af því jeg vænti, ab landar mínir sjái af þessu, ab þeir bera bækur sínar og handrit, sem þeir kynni ab gefa stiptsbókasafninu, hvorki á bál nje f sjó, heldur ab þeim muni verba haldib til hagá bæbi í þakk- lætisskyni vib gefendnrna og öbrum til nota, ítreka jeg þá enn hin fyrri tilmæli rnín til íslendinga, ab þeir unni þessu bókasafni alls landsins allra þeirra ísl. bóka og handrita, sem þeir vilja án vera, og óska ab varbveitist eptir sinn dag. Ab lyktum skal jeg þá Icyfa mjer ab benda á fá- ein atribi vibvíkjandi stjórn bókasafnsins, sem jeg verb ab ætla ab þurfi lagfæringar vib. „fslendingur" liefur ab vísu minnzt á stiptsbókasafnib í nr. 16, 2. árs, og þó hann beri mjer vel söguna, já jeg má segja betur en


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.