loading/hleð
(21) Blaðsíða 21 (21) Blaðsíða 21
21 jeg á skilib, þykir nijer hann hafa farib heldnr íljótt yfir og ekki stungíb þar á kýlinu, sem kveisan var undir. Hon- um þykja stjórnendur safnsins vera farnir ab týna tölunni, þar sem ekki sje orbnir eptir nema 2 af 4, sem venja liefur verib ab vœri. En hvab ætli Islendingur segi nú, þeg- ar annar þeirra, sem hann taldi þá, er farinn líka, þó þab sje ekki nema um stund? Þab getur verib, ab þab þækti vibfeldnara eptir venjunni, ab stjórnendurnir væri fjórir en færri, en aldrei hef jeg saknab þess — og „sá veit þó best, livar skórinn kreppir, sein ber hannfí, — ab nefnd þessi væri vanskipub, þó höfbatalan í henni hafi fækkab; því síban jústizráb sál. Thorsteinsen fjell frá, hefur mjer fundizt stjórnendurnir gjöra jafnmikib í stjórn safnsins, livort þeir hafa verib fleiri eba fœrri, því einmitt síban hef jeg fundib til þess, hvab lítib hefur verib gjört, og þab hefur komib mjer á þá trú, ab þab væri ekki höfba- talan ein, sem gerbi mikib, heldur góbur vilji og um- hyggjusemi fyrir málinu. þegar betur er nú gáb ab, veit jeg ekki, iivab þab á ab þýba, ab hafa 4 forstöbumenn safnsins, allrasízt ef þab er satt, sem mælt cr, ab á þessari forstöbu eba stjórnarnefnd sje ofur ófullkomib skipulag, ab því leyti sem þar sje ekki, eins og í hverju öbru reglu- bundnu fjelagi eba nefnd, einn forseti, einn slirifari og einn gjaldheri, heldur sje einn mabur í stjórninni allt þetta í einum bögli. Væri nú þe3si sögusögn sönn, þá yrbi þab líklega fyrsta naubsynjaverkib, næst því ab bæta í nefnd- ina svo ab í henni væri þó altjend 3 menn, ab þessir stjórn- endur eba nefndarmenn skipti meb sjerstörfum, svo ab þau yrbi gjörsamlega abgreind milli þessara þriggja manna. En vib 4. manninn sje jeg ekki hvab nefndin á ab gjöra, úr því honum eru ekki falin bókavarbarstörfm, eins og var, á meban stiptamtmabur og biskup voru í stjórn bókasafnsins.


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.