loading/hleð
(22) Blaðsíða 22 (22) Blaðsíða 22
22 Til þriggja nianna stjórnarinnar meb deildum störfum virl- ist líka íslenzka stjórnardeildin benda í fyr nefndu brjeflsínu frá 13. júní 1860, þar sem hún segir meí> berum oröum: „Stjórn stiptsbókasafnsins er, undir yfirumsjón stiptsyfir- valdanna, falin á hendtir prem mönnum, er búa í Reykja- vík; er einn þeirra fjeliirbir og semur á ári hverju reikn- íng um tekjur og gjöld bókasafnsins". þab er því hin fyrsta tillaga mín, ab nefndinni verbi hrundib í þab lag, ab hún skipti meb sjer verkum á fyrsagban hátt, ef ab annars stiptsyfirvöldin og nefndin sjálf álítur sig ómissandi mebalgangara milli stiptsyfirvaldanna og bókavarbarins. Hib annab atribi, sem þarfnast brábrar lögunar, er þab, ab stjórn bókasafnsins auglysi árlega ekki einúngis reikninga þess, heldur og ágrip af skýrslu þeirri, sem bóka- vörbur sendir stjórnendunum, svo allir sjái, livab margir Iántakendur sje, hvab rnörg bindi Ijeb út, og ab minnsta kosti hvab mörg bindi liafi bætzt vib árl., keypt og gefin og af hverjum, ef þab þækti of kostnabarsamt ab prenta bókatitlana alla. Ef slík skýrsla væri prentub, mætti senda hana velgjörbamönnum safnsins og stofnununi þeim, sem sýna safninu sóma, og mundi slíkt verba tekib feginshendi, þar sem gefendurnir gæti um Ieib sjeb af skýrslunni allt hvab safninu libi, miklu betur en af eintómri viburkenn- ingu fyrir hinum þegnu bókum eba þakklætisávarpi fj'rir þær, sem safninu ríbur þó allmikib á, ab aldrei gleymist ab senda gefeudum. þá er hib þribja, sem stjórn safnsins þarf ab vinda brában bug ab, ef bókasafnib vill láta sjer annt um ab ná tilgangi sínum og vinna hylli landsmanna, en undir því sýnist reyndar allt komib, ef þab á ab ná nokkrum vib- gangi, eba verba nokkurn tíma annab, en þab sem þab hefur verib nú um hríb, leigubókasafn einúngis fyrir


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.