loading/hleð
(23) Blaðsíða 23 (23) Blaðsíða 23
23 Eeykjavík. Þai) er siirasje ó. og seinni Iiluti 6. greinar í útlánsreglnnum, sem þarf ab breyta; því eins og hjer ab framan er ávikib, eru lítil líkindi til þess, afe nokkrum manni lengra í burtu, t. d. austur í Múlasýslum, fyrir norfe- an land, eöa vestur á Vestfjörfeum, geti dottife í hug afe bifeja um bók af safninu, þegar hann má alls ekki, til hvers sem liann vill nota bókina, halda henni lengur en 8 vikur, eptir 5. gr., en þá afe eins lengur en 4 vikur, afe enginn liafi befeife um hana á þeim tíma. Hitt atrifeiö í 6. gr., afe bókavörfeur megi afe eins ljá skemmtibækur Reykjavíkur- búum, en engum utanbæjarmönnum, finnst mjer æfei ójafn- afeargjarnt. Allir vita líka, hvafe einkarjettindi eru vel þokkufe á þessum tímum, og auferáfeife, afe safnið muni ekki verfea vinsælla út um landife mefe því, afe þafe Ijái Reykvík- ingurn einum þessar bækur, sem ekki verfeur sjeö afe þeir hafi fyllri rjett til, en hver annar landsmanna, úr þvf hjer er ekki afe ræöa um bókasafn fyrir Reykjavík eina, heldur allt land. Hjer virfeist þá vera um þafe afe gjöra afe færa útlánsreglurnar í þessu tilliti aptur sem næst útlánsreglun- um fyrstu frá 7. maí 1827, sem bygfear eru á miklu frjáls- lyndara grundvelli, og hafa sjer í lagi grundvallarákvörfe- unina nr. 2 frá 5. ágúst 1826 fyrir mark og mife; en þar segir svo: „Bókalánife á afe verfea á þann frjálsasta og al- menningi nytsamasta hátt, og öllum á íslandi heimilta, o. s. frv. Ef afe þessu væri franifarife, sem hjer er fyrirmælt, er þaö varla yggjandi, afe safnife ynni hylli landsmanna og næfei betur tilgangi sínum, gagnafeist þörfum þeirra og gerfei þá, þegar þeir sæi, afe þeir gætu haft not af safninu, fús- ari til lifeveizlu viö þaö aptur, sem þafe þarfnast svo mjög og í svo mörgu.


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.