loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
„Blindur er bóklaus mabur", scgir sannmæli eitt, sem vjer Íslendíngar könnumst allir vib, og líkjumst í því öbr- um menntuíium þjóbum, sem ekki þykjast geta fullþakkaö þab forsjóninni, aí> þær geti notiö óteljandi iiagsmuna, fróðleiks og ánægju af bókum, bæbi einstakra manna og opinbcrra bókasafna, sem almenníngur ætti ekki annars kost á. þó eiga opinberu bókasöfnin ab gjöra mest ab í þessu falli, samkvæmt tilgangi sínum, því þeim er þab cinum ætlandi, ab hafa efni á ab eignast þau rit, sem einstökum mönnum er um megn ab kaupa, og ef til vill ekki þarft ab eiga, eptir ab þeir hafa farib yfir þau til hlftar. Af þessu keppast allar sibabár þjóbir vib, ab koma upp hjá sjersvo góbum bókasöfnum, sem efni þjóbarinnar (ríkisins) ítrast leyfa, og sem samsvari, sem mest aubib er, þörfum landsmanna og kröfum tímanna; stjórnendurnir finna skyldu sína í ab stubla til þessa af öllum mætti, og þjóbþingin, þar sem þau liafa fjárforræbi landanna í höndum, leggja slík- um stofnunum örlátlega fje til eflingar og aukningar, um- hirbingar og vibhalds; eins er aptur á ltinn bóginn alin önn fyrir því, ab slík söfn verbi þjóbinni sjálfri ab sem mestum notum. Vjer íslendingar vorum einnig svo heppnir, ab bóka- safn var stofnab handa oss; þab er »stiptsbókasafnið«, bókasafn alls landsins í Reykjavík. Ilinn l'yrstj frum- kvöbull til þess var hinn mikli menntavinur konferenzráb C. C. Eafn í Kaupmannahöfn, sem lengi hefur reynzt


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.