loading/hleð
(4) Blaðsíða 4 (4) Blaðsíða 4
safninu hinn mesti bjargvrettur. Ilann kom fótunum fyrst undir safnib 1818, og safnabi handa því mikluin bókagjöf- um bœbi í Danmörk og víbar. Eptir þab gekkst bók- menntafjelagib íslenzka, sem ávallt hefur sýnt bókasafninu hinn mesta sóma, og stiptsyfirvöldin fyrir frekara fyrir- komulagi safnsins, og söfnubu handa því bæbi hjer á landi, og lögbu kröptug mebmæli sín til þess vib stjórnina, ab hún styrkti1 safnib í fyrstu meb fjegjöfum og bðkum frá ýmsum vfsindastofnunum í Danmörku. þrju rcgistur hafa verib samin yfir safnib; hib fyrsta þeirra var prentab á kostnab bókmenntafjelagsins 1828 í Kaupmannahöfn. Átti þá safnib 3,777 bindi. Annab registrib var prentab 1842; en af því er ekki aubvellt ab sjá, hve mörg bindi safnib liefur þá átt. þribja registrib var samib árin 1849 og 1850, og er enn óprentab; mun þá safnib hafa átt hjer um bil 6000 bindi eptir allt róskotib, sem haft var á því árin 1847 og 1848; því þá (1847) var safnib allt rifib nibur, ílutt npp í skóla, hlabib þar í hlaba í alþingissaln- um, meban dómkirkjan var undir abgerb þessi árin — en á lopti hennar hefnr þab jafnan verib geymt — og síban flutt í dyngju ofan á kirkjulopt aptur. Eptir þetta þótti ekki vanþörf á nýrri niburröbun safnsins og nýju registri, en þótt talsvert væri til af registrinu frá 18422. Þab gefur ab skilja, ab safninu hefur ekki í neinn tilliti farib fram vib flutninginn fram og aptur, og upp úr því klórinu er mjer ekki grunlaust um, ab sumir veigjörbamenn safns- ins erlendis hafi farib ab trjenast upp á ab senda því, eptir því sem heyrzt hefur eptir nokkrum þeirra, ab þeir vissi 1) Sjá Lagasafn handa íslandi VIII, 231. f. bls. 37C. f. 379. 381. 385. f. 410., 467. 5G1. f., 600. f. IX. 108. bls. 197. f. 397. f. ug 500. bls. 2) Sjá Ný Ftilagsrit, 4. ár, 131. —142. bls.


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.