loading/hleð
(6) Blaðsíða 6 (6) Blaðsíða 6
6 Frá 16. sept. 1850 til 12. sept. 1851 voru 55 lántakendur og 1545 bindi út ]jeí>. ■— 13. sept. 1851 til 31. des. 1852 voru 64 lántakendur og 1518 bindi út Jjeb. — 1. jan. 1853 til 31. des. 1853 voru 64 lantakendur og 1193 bindi út Ijeb. ■— 1. jan. 1854 til 31. des. 1854 voru 58 lántakendur og 1422 bindi út ljeö. — 1. jan. 1855 til 31. des. 1855 voru 42 lántakendur og 1296 bindi út Ijeb. — 1. jan. 1856 til 31. des. 1856 voru 39 lántakendur og 879 bindi út ljeb. — 1. jan. 1857 til 31. des. 1857 voru 45 lántakendur og 1085 bindi út Ijeb. — 1. jan. 1858 til 31. des. 1858 voru 48 lántakendur og 1278 bindi út Ijeb. — 1. jan. 1859 til 31.des. 1859 voru 43 lántakendur og 1190 bindi út ljeí). — 1. jan. 1860 til 31. des. 1860 voru 37 lántakendur og 918 bindi út Ijeb. — 1. jan. 1861 til 31. de3. 1861 voru 36 lántakendur óg 651 bindi út ljeb. þegar litib er á lántakendurna, verba þeir aí> mebal tali þessi 11 ár rúmlega 48 á ári, en Ijeb og lesin bindi af safninu eins ab mebaltali á ári nálega 1180. Gerbi mabur nú, ab 8000 bindi vœri til á bókasafninu, þá þyrfti til ab lesa þá bindatölu rúmlega 6V2 ár, meb jafnmörgum lántakendum, og jafnmikilli lántöku, og verib hefur ab meb- altali. En þegar litib er til þess, liversu lántakendum hefur fækkab, og bindatalan minnkab, sem Iesin bafa verib einkum næstlibib ár, er aubsjeb, ab þessi áætlun kemst hvergi nærri heim. Svo er sumsje varib, ab flestar bækur


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (6) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/6

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.