loading/hleð
(9) Blaðsíða 9 (9) Blaðsíða 9
9 Flutt 224 bindi. ÁriS 1858 —................................ 5 — — 1859 -.............................. 142 — — 1860 -................................ 4 — — 1861 -............................ 60 — Satntalá lceypt 435 bindi. þetta ætti aö vcra alls 3210 bindi; en abgætandi er, ab hjer eru talin sem bindi ekki einungis hepti af bókum, sem ekki er nema lítilt partur af bindi, hcldur og einstök blöb, t. d. hver ein grafskript og verblagsskrá fr.á prentsmibjunni lijerna, eía lagabob, sem út hala komiö sjerstök, svo aö þetta eru ekki bindi í raun rjettri, þó svo sje taliö. þess vegna getur þaí) og vart veriö rjett hermt, seni stcndur í fyr nefndu brjeíi hinnar íslenzkli stjórnardeildar 13. júní 1860, aö þá hafi verib til í safninu yfir 10000 bindi; því þau eru þab eklti enn, þó allt sje talib. Allt ab einu má segja, þegar litib er á næst fyrirfar- andi yfirlit, ab safnib haíi aubgazt stórum og haft nálega einstakt gjafalán síban 1850, og því er þab í alla stabi skylt, ab jeg geti hjer þeirra stofnana og einstakra manna ab nokkru, sefti orbib hafa til ab aubgá þab, þó jeg, því mibur eigi ekki kost á ab lýsa bókunum sjáll'um ítarlegar eba efni þeirra, eins nákvæmlega og þörf væri. Jeg set þá hjer bókagjafirnar eptir löndum, byrja á þeim, sem mest hafa til lagt, og held svo nibur eptir. ísland. „Ilolt er heima hvab“ stendur þar, og sVo hefur stiptsbókasafninu reynzt, því ilest hefur því bætzt af bókum frá Islendingum, en þótt þab fái hvorki ókeypia bækur þær, sem prentabar eru á Akureyri, nje heldur þær íslenzkar bækur, sem prentabar eru í Kaupmannahöfn af öbrum en bókmenntafjelaginu. Frá prentsmibju landsins í Reykjávík hefur bókasafnib fengib árlega, þab sem þar


Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík

Ár
1862
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Stiptsbókasafnið í Reykjavík
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/31808808-2b4b-44bf-93f1-563ece6aaafd/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.