loading/hleð
(101) Blaðsíða 73 (101) Blaðsíða 73
XVI. IANUALS LIOÐ. 73 þeir meyiunum vpp i svcfnhusit. oc gerðo þeir þat sem þær beidduzc. En þær mælltu ecki fleira at þui sinui. 9. Konungrenn krafðe þa af lendum monnum sinvm er i domenom sato svor þeirra oc orskurð domsens. oc sagðe at þeir hafðo mioc angrat. at þeir dvoldu hann sva lengi. at segia honum þat sem þeir hafðo dœint. Herra kvaðo þeir. ver skildvmzc þa er ver sám meyiarnar. oc hofðum ei þa lokit domenom. en nu skolum vér aðru sinni til settiazc domsens. Nu sem þeir varo oðru sinni samnaðer. þa gerðo þeir þrætto micla oc deilld. En i þeirre sundrþyckiu er þa gerðizc þeirra imillum. þa sa þeir komande tvær meyiar rikolega bunar a hinum friðaztom hestom. oc glodduzc þa allir er GD doinenom sato sacar sira Ianuals. oc mællto þa allir. at þessar meyiar ero kornnar Ianual til hialpar. er sva er vaskr oc vapndiarfr. kurteis oc milldr oc [konunglegrar tigundar1. þa gec sira Ivein2 til hans með felagum sinum. oc i þui komo meyiarnar til konungs oc stigu af hestuin sinum. Hin ellre var snioll oc curteis. oc bar sniallega fram ærendi sitt. Ilerra konungr kvað hon. lateð bva herbyrgi fru minni. hon er her nu komannde at rœða við yðr. Oc inællti þa konungrenn. at riddarar skylldo leiða þessar meyiar til þeirra svefnlofta3 er liann hafðe til vist hinum fyrrum meyionvm. oc syndizc þa allurn þessar miclu friðare en hinar fyrru. oc lovaðo allir baðar oc miclu meir hinar siðarro. Nu sem þær varo brott gengnar. þa krafðe konungr af lcndum monnum dom þann er þeir skylldo dœma. oc kvað oflengi hafa staðit driugazt allan daginn orskurð þeirra. oc myndo þeir þa at fullu skiliazc. En i þui kom riðande um enndilangan bœen ein sva frið mær a sva goðurn hesti. at i ollum heiminvm var engi lienni iamfrið. ne hesti hcnnar annar iamgoðr. hann var huitr sem snior. sua var hann hogværr gangare. skiotr oc vaskr oc einkennilegr yuir allum dauðlegum hestum. at engi hafðe set þuilican. Mæren bar sparhauc a hœgre hendi sinni. oc fylgdi henni einn hunndr. En fegrð oc heyveskleic hennar þarf ei aðra leið geta en fyrr er sagt. En hon reið helldr i skiotara lage. oc var engi sa i allre þcirre borg vngr nc gamall. er ei liop at sia hana. meðan hon reið vm borgena. Ðeir er i domenom sato sem þeir sa hana. þa þotti ollum kynlect oc undarlect. sva at engi var sa iinillum þeirra er ei festi augu sin a lienni. oc þeir Ilestir er ornaðoz af asión hennar. En þeir er vinir varo riddarans koino til hans oc sogðv honum. En hann er fyr sat gnufa ryggr oc ræddizc firir dom kon- ungs riddara sacar. lyfti vpp hofði sinu. þui at þeir sogðu honum. ef guði licar. at þessi mær man leysa hann oc frialsa. Sein hann hafðe *) r. f. konunglcga tigurlega s) r. f. Iveius 3) r. f. svcnlofta j
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 73
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.