loading/hleð
(108) Blaðsíða 80 (108) Blaðsíða 80
80 STRENGLEIKAR. anar. Sem hon var ór komin horginni oc varla halfan fiorðung fra borg- inni. þa heyrðe hon at allar klockur borgarennar ringdo oc op oc horm- uleg læti þeirra er i castalanom varo. J»a vox harmr hcnnar. Cfell hon) fiorom sinnum i úvit. oc er hon viðr rettizc þa stefnde lion at hcllenom oc gec um sem skiotazt. oc koin þui nest i fostrland sitt oc til bonda sins. oc bio marga vetr með honurn. oc gat hann alldre þess er hon hafðe mis- gort. Sva gecþat vannlega or minni hans sem hann hefðe þat alldre vitað. hvarki auitaðe hann hana ne mismællti til hennar. Semsunþeirra var fœddr. þa leto þau vandlega fostra hann. hverr maðr vnni honum oc tignaðe hann. Ionet var hann kallaðr. I ollu þui konungs riki var engi honum iamfriðr ne iamningi hans at vænleic ne reysti. hinn milldazti oc hinn mesti reystimaðr. Nu er hann var fullkominn at afle. þa var hann gor riddare. Heyrit nu hverso at bar a þeim hinum samum tolf manaðom. At hatið hins helga Arons er halldin er oc helgat i Karlun- horg oc morgum oðrum borgum. þa var herra hennar boðít til þeirrar hatiðar með vinum sinum sem landz siðvenia var til. Hann biozc heiman rikulega oc hafði með ser sun sinn oc spusu sina. oc bar þa sva at at hann for þangat. En a vegenum villtuz þau. oc vissu ei hvar þau varo komin. En með þeim var eitt ungmenni i ferðenni. oc gerðizc hann þa leiðtogi þeirra oc leiddi hann þau um veginn einn sva lengi at þau komo at einum sva fogrum castala. at i ollum heiminum var engi annar iamfriðr. Innan castalans var eit munclivi oc biuggo þar hinir reinlifazto menn. J>ar herbergdu þau er fylgia skylldo til hatiðar. I sialfs abota herbyrgi var þeim rikolega þionat. oc þau virðolega tignat. Um morgeninn gengo þau tilkirkiu atheyra messo fyrst oc ferðazc siðan. oc kom þa lierra abote til þeirra oc liað mioc at þau dveldizc þar oc þiggia fagnað hans. Hann leiddi þau at sia þau hin dyrlego hus. er munkarnir i biuggu. hit friða svefnloft oc hina dyrlego holl er muncarnir i mataðoz. oc syndi hann þeim allan garðinn. Siðan er þau hafðo framt offrennd sina. þa gengo þau til borz. Sem þau varo mett. þa gec aboti með þeim i þau hus er þau hofðu ei fyrr séét. oc i þui komu þau i capitulo. oc sa þar eitt mikit leg er hult var gullvofno pelli er hvelgort var oc allt gvlloðvin saumat. At liofði oc fotom oc umhveruis legit brunnv .xx. kerti. kertistickur varo af brenndv gulli. en reykelsis' ker með hveriu þeir reyctu þann hinn sama dag leget með mikilli tign var af gimsteini þeim er heitir amatiste. f>a spurðu þau þa er þar varo harnfœddir i þui fylki um legit. hverr sa være er sva tigulega var grauinn. Hinir sem þeir heyrðo tocu þegar at grata oc gratannde2 mællto. Ðessi var *) r. f. rekelsis 8) r. f. grataundo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (108) Blaðsíða 80
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/108

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.