loading/hleð
(32) Blaðsíða 4 (32) Blaðsíða 4
4 STRENGLEIIÍAU. i gægnöm læret oc nam staðar fastr i liæstinom. ocvarð1 {>a af stiga hæstinom oc fell hann þar a grasvollenn hia kollonne. En kollan er þar la sár virkti sar sitt oc kærði angr sinn. En jþui nest mællte hon með þessom hætte. Harmr er mer at ec em nu drepen. en þu gaurr er mec særðe. þæsse skulo vera þin orlog. alldre scalltu fa lækneng huarke af grosom ne grasa rotom. ækki sculo tia læknar ne hæilsu- drykkir at bœla þer. oc alldri scalltu hæill verða af þesso sare. er nu hævir jþu i þinu lære. til þess er su grœðir þec er saker þinnar astar scal bera oc þola sua miklar pinsler hugsotta oc harma at alldri fyrr bar kuenmaðr þuilika. oc þu þuilik fyrir saker hennar. sua at aller þæir er ælscat hava oc framlæiðes sculo konor ælsca manu undra oc kynlegt þykkia með hueriom hætte er þit mattoð sua mykinn astar harm bera. Skrið brott sem skiotast oc lat mec hava frið fyrir þer. þesse orlog skulo sannast þer. 4. Gviamar var skæindr oc þotte honom kynlegt þat sem dyret hafðe sagt honum oc ihugaðe hann þa i huært land hann skylldi fara til læknengar at lata grœða sar sitt. þui at honum likar æigi sua bunum at dœyia. Hann væit at sonnu oc hugr sægir honum at alldregi likaðe honum kuenna aster. oc alldregi sa hann þa er hanom være fyst a. ne þa er liann vissi at sar kynni at grœða. Oc kallaðe hann þa suæin sinn oc mællti. Vinr kuað hann lœyp sem skiotast hæsti þinurn oc stæfn hingat fælagom rninom. þui at ec vil tala við þa. Oc þa for svæinnen fra honum. en hann dualdesk æftir oc angraðe liann rniok saret. Scar hann þa skyrtu sina oc batt um saret sem hann kunni. þui nest stæig hann a hæst sinn oc stæfndi þaðan a brott oc skundaðe at firrazt felaga sina. þui at hann villdi at engi þæirra vissi huært hann snerizt. oc for hann þa af vegenom um þuæran skogenn. oc fann lrann þa gatu grasvaxna. oc minkaðe þa skogenn. oc þui nest kom hann a sletta vollu oc kom hann at fialle myklo. oc undir fralleno rann á oc fylgðe hann anne til þess er kom til siovar. oc var þar hafnar vagr oc i hofnenne sa hann æitt skip. oc gecc hann a þat skip oc ræiste treet. En þat skip var kynlegom haglæik gort. þui at uttan borz oc innan matte ængi sia samfælling borðanna ne nægling naglanna nerna sua var til synis sem æinn viðr være allt. oc komsk hann þa með myklo angre sarsins a scipet. oc hugði hann at menn være a skipino þæir er gætte skipsens. oc sa hann ængan mann þann er þar væri a. oc sa hann a miðiu skipi rækkio gorva með myklom haglæik. Forfralar varo gorvar mcð Salomons haglæik. gullgorvar með hinum fægrstu skurðom af cipres oc filsbæinum. En silkipell gullvofet ') r. f. var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.