loading/hleð
(41) Blaðsíða 13 (41) Blaðsíða 13
[. GUIAMARS l.IUD. 13 at hon kome at fagna gæstom hans. oc su hin friða fru með hænni er honum var sua æinkannlega ast a. J>ær varo rikulega klæddar oc hælldozc þær i hændr oc gengo sua i hollena. Sem fruen hoeyrði nafn Gviamars. þa myndi hon i uvit falla æf æigi hællde mæræn a hænni. þuiat hon var lillaus oc hugsiuk. En Gviamar Iiop upp þægar sæm hann sa þær inngangande. Sem hann læit fruna þa sa hann miok a hana at vera viss af atævi hænnar. ef hann hæfði rætt kænt hana. Oc nokkoro siðarr mællte hann. Er æigi þæsse unnasta min. von min. lif mitt. hiarta mitt. inin sœta fru er sua mioc unni mer. huaðan er hon kornen eða huerr hævir hana hængat flutt. Nu hævi ec ihugat mikla hæimsku. þui at margar ero likar konor. en með þui at hon er sua lik þæirre er ec ann sua mioc. oc allr skælfr hugr minn oc hiarta. þa vil ec giarna rœða við hana. Oc gecc þa riddarenn framm oc kysti hana. oc sætti hana i hia ser oc mællte hann ækki flæira til hænnar neina þat at hon skylldi sitia i hia honum. Mæriadus hugði at þæim. oc fyrir kunni hann miok at þau leto sua bliðlega. oc mællte hann þa til Gviamars læiande. Herra sagðe hann ef þer likaðe þa villda ec at mær þæsse fræisti ef hon gæti aftr falhlat skyrtu þina. MikiII fagnaðr være mér ef hon gæte nokot at syst aftr at fallda folldenn. Oc suaraðe þa Gviamar. þ>ui iatta ec yðr sagðe hann giarnsamlega. Oc inællti hann þa til fehirðis sins at fœra ser skyrtuna. oc fecc hann hana mœynne. oc tok hon viðr oc viðlæitaðe allt þat er hon kunni oc matte oc gat æigi Iœyst. Sem fruen læit skyrtuna. þa kænde hon folldenn þægar. oc var þa hugr hænnar i myklo angre. at hon þorðe æigi þat sein hon villdi. til at taka skyrtunnar oc lœysa falldenn. Oc fann þægar Meriadus at fruen villdi viðlæita at lœysa falldenn. oc var lionum inikill harmr at þui oc gat þo ækki at gort. oc mællti hann þa. Fru sagðe hann fræista þu nu huat þu kant at gæra at þessom fallde. er sua margar hava við læitat oc ekki at syst. j>ægar sem hon skilldi þat sem hann bauð hænni. þa tok hon skyrtuna oc hafðe skiott lœyst. Herra Gviamar undraðe oc kynlegt þotte. hann kænndi oc þo ivaðezc1 hann i oc mællti þa. þu hin friða skepna ertu þæsse unn- asta min. sæg mer satt oc lat mec sia likam þinn. ef þu hævir bællli þat er ec læsla um þæc. Oc lagðe hann þa hændr sinar a siðu hænnar oc kænndi þægar bælltit oc mæliti. Min hin friða sagðe hann með hueriom hætte komt þu hingat. eða hueriom atburð hævi ec þec hær fundit. Oc talðe hon honum þa pinsler oc mæinlæte oc væsallder er hon hafðe i turnenom haft fyrir saker hans. tnæðan hon var þar illa hallden. oc þa atburði er siðan viðr kuomo. huersu hon kom or ‘) r. f. ivazezc
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.