loading/hleð
(63) Blaðsíða 35 (63) Blaðsíða 35
IV. BISCLARETS LIOÐ. 35 raðgiafa liaus. Let hann þar hallda riddaranom er fængit hafðe hænnar. en hana let hann setia æina ser. oc þrœngia hænni sua mioc. at sakar astseindar oc ognar konongs þa upp sagðe hon allt |>at sem til var um hinn fyrra bonda sinn. huersu hon oc hann toko fra honum klæði hans. oc huersu liann taldi hænni alla atburði sina. huersu hann hamskiptizk oc huert h'ann for. oc sagði at siðan er hon let taka klæði hans fra honurn. þa var hann huergi seenn þar i fylkino. Hyggr hon at visu oc tryr at sonnu. at þetta dyr se ivanarlaust boande hennar oc herra. J»a krafði1 konongrenn klæði oc gangværiu lians af hænni. oc kuaðsk at visu vilia hava. huart sem hænni likar eða mislikar. oc let hann þa hana aftr bera bunað lians. En konongrenn let þægar bæra lil lians. oc villdi hann ækki til siá. er fyrir hannvar lagðr. þa mællti hovuðraðgiafe konongs til hans i æinmæle. sa er fyrr hafðe raðet honum um Bisclaret. Herra sagðe hann. æigi gere þer nu rélt. Alldregi man hann her taka klæði sin i augliti yðru. ne or ganga ham sinum fyrir sua morgum monnum. J>er seð huat til gængr. honum þykkir skomm oc suivirðing at skæpnu sinni. Latið læiða hann æinn sainan i svæfnhus yðart oc bunað hans með honum. oc latið hann vera æinn saman miok langa stund. Iíonongrenn sialfr læiddi hann i svæfnlopt sitt oc byrgði sialfr oc læsti allar hurðir yvir honum. Sem nokkor stund var liðin. þa gæcc konongrenn aftr oc fylgðo honum tvæir iarllar. oc er þæir kuamo i svæfnloftet. þa fundo þæir riddara ldæddan ollum bunaðe sinom sofande i rækkio sialfs kon- ongsens. Jiægar sem konongrenn læit hann. þa skundaðe hann at honum oc lagðe hendr um hals honum oc kysti hann morgum sinnum. •sua var hann feginn af fundi hans. 9. Sem þetta var sua buit þa gaf konongrenn honum myklo mæira en hann hafði aðr oc ver kunnutn yðr at sægia. J>a rak kon- ongr brott or þui fylki kono hans oc gærðe hana utlæga um alla hænnar lifdaga. oc fylgðe hænni sa er fengit hafðe hænnar. þui at hon svæik bonda sinn fyrer saker hans, Siðan atto þau inorg born oc varo oll auðkænd. Margar konor komo af hænni oc hænnar afspringi. en allar varo afnæfiaðar oc næflausar. Nu finnzc æigi þat at sannare se þesse atburðr en ver hovum yðr sagt. þui át mart gærðezt kynlegt i fyrn- skonne. þat er ængi hœyrir nu gætet. En sa er þessa bok norrœnaðe hann sa i bærnsko sinni æinn rikan bonda er2 hamskiftisk. stundum var hann inaðr. stundum i vargs ham. oc talde allt þat er vargar at hofðuzt mæðan. Er fra honum ækki længra sægiande. En Brættar gærðu lioð Bisclaret af þæssare sogu er þer havet nu hœyrt. r. f. krafð 2) var hann lilf. Ccl. 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (63) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/63

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.