loading/hleð
(77) Blaðsíða 49 (77) Blaðsíða 49
VII. TIDORELS LIOÐ. VIII. CHETOVEL. 49 2. Einn dag sorn hann var riðinn með hirðliði1 sinv a veiðar. |)a gec drottning með meyivm sinum at skemta sér i einn fagran gras- garð eftir mat at2 nóndags tima liðnum. oc sende hon eftir meyium oc rikvm konvm oc lec ser með þeiin. oc gerðo þær ser miela skeintan oc ato þær þa flestar allar af margskonar goðo alldini. er þar var i garðenum. En drottning kennde at henne þyngdizc3 nockoð. oc lagðiz |iiðr vnndir einvm nyvoxnvm uiði. þar sem henni hugnaðe bazt. oc hallaðez at mey einni er settizc unndir hofuð henni. Nu sem drot- ning kende ser þungleic þa kennde mæren miclu meira. oc sofnaðe þa drotning oc hallaðe hofðe sinv. Sem hon hafðe sofnat oc upp stoð. þa villde hon eftir ganga þeim er i brott varo gengnar. oc hon fann enga þeirra. Jia sa hon einn riddara riða at sér tomlega með hœgre ferð. þesse Yar hinn friðaste inaðr þar allra þeirra er þa varo livaunde. hann var klæddr rikulega hinvm bezta bunaðe. i meira monnum4 virðulegr oc vel vaxinn. Sem hon sa hann at ser riða þa ottaðez hon at hon var einsaman stodd. oc nam hon þa staðar oc stoð kyr. oc ihugaðe at þessi mynde vera ricr maðr sa er fmna villdi konung. oc i þui kom hann at henne oc hellsaðe henne vel oc kurteislega. En hon þaccaðe honum kveðiv sina. Ða tóc hann i vinstri hond hennar oc mællte fru kvað hann5.................................................. VIII. Cljffouft. herklæddozc sem skiotazt oc ut riðu or borgenne. En riddarar þeirra bivgguzc eftir þeim. þeir inonu lióta nu harðan leic. þui at þeir er uttan varo borgarennar kenndu merki þeirra oc vapnabunað. oc riðu þa imoti þeim fiorom fiorir riddarar. tveir Flæmingiar oc aðrir tveir Hommgrkir. leto þegar siga merki sin oc stefndu at þeim. En hinir fyrir ufusir at flyia sa þa at sér riðande. leto siga spiot sin oc caus hverr sér felaga. allir fusir at finnazc. oc mœtluzc þeir þa með horðum hoggvm. at þeir fiorcr er imote varo fello aller i senn oc fecc engi vprisu. 2. Sv hin rica oc hin friða frou var þa gengin i tvrn einn. oc matte vel kenna þa sina menn oc þeirra atævi. oc sa hon at hennar fiorer vnnastar sigrazc a hinum oðruin felagum er imoti þeiin riðv. oc reyndozc þeir þa raustir oc frægaztir allra. En er at koin kvellde r. f. hirliði 2) r. f. a 3) r. f. þyngdinzc 4) maaskee feilslirenet for mun 6) her mangler 2 Blade i Cd.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.