loading/hleð
(99) Blaðsíða 71 (99) Blaðsíða 71
XVI. IANUALS LIOÐ. 71 5. Konungrenn kom þui nest af vciðutn ór inorkinni. þar sem hann for at veiðum. oc er hann kom i svefnhus drotningar oc drot- ning- ieit hann. þa1 kærðe hon firir honum um Ianual er mismællli henni. oc sagðe honum at Ianual bað astarþocca hennar. en firir þui at hon syniaðezc honum. þa suivirðe hann hana i orðurn sinum. oc rosaðe þui at hann atti þa vnnasto er sva var dyrleg oc ric oc máttog. at hann kvað villdre vera þa er fatœcazt var þionastomey unnasto lians en drottningin syndi sec vera. Konungrenn (varð) þegar mioc reiðr oc svor mikinn eið. ef Ianual getr ei vart sec máli konungs með rettenndum. þa skal konungr lata á bal brenna hann eða hengia hanu sem þiof a galga. 6. Ðui nest gec konungr or svefnlofti sinu oc sendi eftir þrirri vinum sinum oc sendi heim eftir Ianual er þa hafðe œrinn harm oc vanndræðe. Hann var þa heima i herbergi sinu oc fann hann þa at sonnu at hann hafðe tynt unnasto sinni. þui at hann hafðe rofit oc uppsagt astarþocca hennar. oc var hann einnsainan i klefa sinum ahyggiofullr ryggr oc rtiioc angraðr. Hann callaðe þa mioc oft a unnasto sina. En þat teði honum allzecki. hann kunni alldri sva œpa ne hormulega lata at hon villdi miskunna honum. Huilicr man hann nu synaz. I þui komo konungs senndimenn oc sogðu honum. at hann kcemi til konungs sva sem konungr bauð honum i þeirra orðum. er drotning hafðe rœgt hann. Ianual hafðe drepit sialvan sec ef hann ntætti þui uiðr koma i þeim micla harm þa hafðe hann. Siðan sem hann kom firir kon- ung. þa syndizc hann slicr sem hann var. hugsiucr oc harmsfullr. litlaus oc ryggr. fia mællti konungrenn til hans i mikilli reiði. Snapr kvað hann. mioc heuir þu svivirt mic oc við mic gort suivirðlega. þu hoft i dag kvað hann illa oc unyta deilld. suivirðir mic oc spottaðer drotningena. rosaðer mikilli2 heimsku. Of frið oc of dyrleg er unn- asta þin. ef þionastomær liennar er villdre oc hoskare en drotning vár er. Ianual varðe sec með morgum afrogum. at alldri gerðe hann sinum herra sviuirðing. En nu heui ec kvað hann tynt unnasto minni. af þui er ec rosaðe mér af ástarþocca hennar. firir þui ein ec harms- fullr. En þær sakir er konungr gaf honum. þa vill hann af þui sem konungs hirðlið getr sannazt sét. 7. Konungrenn var mioc reiðr. oc firir þui sendi hann þegar eflir ollu hirðliði sinu at dœma* af þesso þat er rétt er. Sva at ei virðizc konungi til hallmælis. þa gerðo þ'eirþatsem (hann) hafðe boðit þeim hvart sem licar eða mislicar. Sem allir varo þangat gengnir. þa dœindo allir. at Ianual.skal hafa einn dag eindagaðan ser til svara. r. f. þ 2) r. f. mikili 3) r. f. doma
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Blaðsíða 57
(86) Blaðsíða 58
(87) Blaðsíða 59
(88) Blaðsíða 60
(89) Blaðsíða 61
(90) Blaðsíða 62
(91) Blaðsíða 63
(92) Blaðsíða 64
(93) Blaðsíða 65
(94) Blaðsíða 66
(95) Blaðsíða 67
(96) Blaðsíða 68
(97) Blaðsíða 69
(98) Blaðsíða 70
(99) Blaðsíða 71
(100) Blaðsíða 72
(101) Blaðsíða 73
(102) Blaðsíða 74
(103) Blaðsíða 75
(104) Blaðsíða 76
(105) Blaðsíða 77
(106) Blaðsíða 78
(107) Blaðsíða 79
(108) Blaðsíða 80
(109) Blaðsíða 81
(110) Blaðsíða 82
(111) Blaðsíða 83
(112) Blaðsíða 84
(113) Blaðsíða 85
(114) Blaðsíða 86
(115) Blaðsíða 87
(116) Blaðsíða 88
(117) Blaðsíða 89
(118) Blaðsíða 90
(119) Blaðsíða 91
(120) Blaðsíða 92
(121) Blaðsíða 93
(122) Blaðsíða 94
(123) Blaðsíða 95
(124) Blaðsíða 96
(125) Blaðsíða 97
(126) Blaðsíða 98
(127) Blaðsíða 99
(128) Blaðsíða 100
(129) Blaðsíða 101
(130) Blaðsíða 102
(131) Blaðsíða 103
(132) Blaðsíða 104
(133) Blaðsíða 105
(134) Blaðsíða 106
(135) Blaðsíða 107
(136) Blaðsíða 108
(137) Blaðsíða 109
(138) Blaðsíða 110
(139) Blaðsíða 111
(140) Blaðsíða 112
(141) Blaðsíða 113
(142) Blaðsíða 114
(143) Blaðsíða 115
(144) Blaðsíða 116
(145) Blaðsíða 117
(146) Blaðsíða 118
(147) Blaðsíða 119
(148) Blaðsíða 120
(149) Blaðsíða 121
(150) Blaðsíða 122
(151) Blaðsíða 123
(152) Blaðsíða 124
(153) Blaðsíða 125
(154) Blaðsíða 126
(155) Blaðsíða 127
(156) Blaðsíða 128
(157) Blaðsíða 129
(158) Blaðsíða 130
(159) Blaðsíða 131
(160) Blaðsíða 132
(161) Blaðsíða 133
(162) Blaðsíða 134
(163) Blaðsíða 135
(164) Blaðsíða 136
(165) Blaðsíða 137
(166) Blaðsíða 138
(167) Blaðsíða 139
(168) Blaðsíða 140
(169) Mynd
(170) Mynd
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Strengleikar eða Lioðabok

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Strengleikar eða Lioðabok
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9

Tengja á þessa síðu: (99) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/331a24ce-cb3f-4e50-83a9-acc726a463c9/0/99

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.