loading/hleð
(10) Blaðsíða 10 (10) Blaðsíða 10
10 4 náttúrlega fjórbúnga landsins, og hefir Majór Olsen gjört ráö fyrir, í bröíi til félagsius 29 Jan. 1S35, ab hvert kort um sig mundi kosta 1000 dala ab minnsta kosti (stúnga ])ess og prentun einúngis); er nú fyrsti ljóröúngur a& miklu leiti stúnginn, og er fallegur á ab líta og mjög nýstárlegur*). þab er kunnugt, að Herra Gunnlaugsson hefir stutt- lega skírt frá mælíngum sínum og mælíngar abferb í skóla-bo&sriti 1824, á dönsku og latínu; á ferímm sínum hefir liann uppgötvaö margt þab, sem meb tímanum mun verba alkunnugt, og mörgum fýsilegt ab vita, en sumt aö miklu gagni; teljum vör fyrst þaö, ab hann hefir fundiö Jrórisdal, eöa Aradal, og erþaö núkunnugt.orbiö, aö enginn Usauöurinn í lilíöum” þarf aö fara þángaö til aö „foröa sör viö hríöum’’^ eins og Jón heitinn læröi kenndi á sinni tíö**). Hitt getur oröiö til ennar mestu nytsemdar, aö taka upp vegu þá, sem Herra Gunnlaugsson liefir fariö fyrstur svo menn viti 1839: Vonarskarös veg og þaÖan ofaní Jökuldal, og veginn fvrir norÖan Torfajökul, úr Skaptártúngum. Vör leyfum oss aÖ taka kalla úr bréfi HerraGunnlaugssonartilvor, 24Sept. 1839, þanniglátanda: uEg fór austur einsog í fyrra Vatna-jökuls veg, aö því undanteknu, aö eg nú fór Vonarskarö, sem Gnúpa- Bárör fór, þegar hann ilutti sig úr Báröardal suöur aö Gnúpum í Fljótshverti (sjá Landnámu III, 18), sem eg ekki veit til aö neinn maÖur hafi síöan fariö. þarmeö styttist Vatnajökulsvegurinn svosem hálfa dagleiö, og má hann fara meö lest á 7 dögum frá Reykjavík og austur aö. bænum Brú á Jökulsdal, ef maöur fer 12 þíngmannaleiöar á dag, þar vegurinn er hörum 10 ®) Slaerti kortsins cr niælil svo, a5 halfur þumlúngur svari rnilu hvcrri, (]). c. 1 : 480,000). Skirsla um fund og könnun þorisdals cr prcntuS í Skírnis 9da árg. og Sunnanp. Aug. 1836.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.