
(11) Blaðsíða 11
11
þíngmannalei&ir e&ur 50 mílur; hann er liinn láng-
styttsti í Múlasýslur og nærri þráfebeinn.
þara&auki er hann aí> mestu vatnsfallalaus, og
allsæmilega góbur þegar á sumar tekur a&
lí&a”. —• tlFrá Skaptártúngum í Skaptafells sýslu fór eg
nýjan (jallveg, þó af engum farinn svo menn viti, nema af
einum manni sem nú er daubur. Hann liggur fyrir
norfean Torfajökul, og er skemri eun Fj allabaks-
vegurinn, sem liggur fyrir sunnan hann, ef fara skal
til Reykjavíkur; þarabauki vatnsfallalaus og gras-
ineiri enn þessi”.
Vér vonum aí> allir muni smámsaman taka upp þessa
vegu, og aí> þeir verbi alþíngisvegir manna á&ur enn
lángt lííiur.
Hií> konúnglega vísinda félag hefir 25 Jan. 1836
lofab aí> gefa til hins fyrsta korts 500 rbd., og er þab
góbur styrkur.
II. En til þess aí> kortin gæti or&ib sem fróölegust
og gagnlegust, samkvæmt tilætlun félagsins, var þa&
ályktab á félagsfundi 21 Sept. 1838, eptir uppástúngu
Herra Jónasar Hallgrímssonar, ab „kjósa nefnd manna, og
fela henni á hendur ab safna öllum fáanlegum skírslum
fornum og nýjum, er lýsi Islandi ebur einstökum herubum
þess, og undirbúa svo til prentunar nýja og nákvæma
lýsíngu á Islandi, er síban verbi prentub útaf fyrir sig á
félagsins kostnab”. Nefnd sú, sem kosin var, ritabi þá um
vorib eptir öllum prestum og próföstum á landinu, og
sýslumönnum, einnig amtmönnum og biskupi, og tók hverr
því Ijúfmannlega. Margir hafa þegar sent skírslur, en
hinna sem eptir eru væntum vér hib fyrsta. Vér höfum
nú fengib 117 skírslur frá prestum og próföstum, en 61
eru eptir, og 6 frá sýslumönnum en 12 eru eptir. Eigum
vér Herra Biskupinum mikib ab þakka ab erindi vort
hefir fengib svo góban róm, og helir hann mælt fram
meb því í utnburbarbréfi til allra presta. Amtmennirnir