loading/hleð
(11) Page 11 (11) Page 11
11 þíngmannalei&ir e&ur 50 mílur; hann er liinn láng- styttsti í Múlasýslur og nærri þráfebeinn. þara&auki er hann aí> mestu vatnsfallalaus, og allsæmilega góbur þegar á sumar tekur a& lí&a”. —• tlFrá Skaptártúngum í Skaptafells sýslu fór eg nýjan (jallveg, þó af engum farinn svo menn viti, nema af einum manni sem nú er daubur. Hann liggur fyrir norfean Torfajökul, og er skemri eun Fj allabaks- vegurinn, sem liggur fyrir sunnan hann, ef fara skal til Reykjavíkur; þarabauki vatnsfallalaus og gras- ineiri enn þessi”. Vér vonum aí> allir muni smámsaman taka upp þessa vegu, og aí> þeir verbi alþíngisvegir manna á&ur enn lángt lííiur. Hií> konúnglega vísinda félag hefir 25 Jan. 1836 lofab aí> gefa til hins fyrsta korts 500 rbd., og er þab góbur styrkur. II. En til þess aí> kortin gæti or&ib sem fróölegust og gagnlegust, samkvæmt tilætlun félagsins, var þa& ályktab á félagsfundi 21 Sept. 1838, eptir uppástúngu Herra Jónasar Hallgrímssonar, ab „kjósa nefnd manna, og fela henni á hendur ab safna öllum fáanlegum skírslum fornum og nýjum, er lýsi Islandi ebur einstökum herubum þess, og undirbúa svo til prentunar nýja og nákvæma lýsíngu á Islandi, er síban verbi prentub útaf fyrir sig á félagsins kostnab”. Nefnd sú, sem kosin var, ritabi þá um vorib eptir öllum prestum og próföstum á landinu, og sýslumönnum, einnig amtmönnum og biskupi, og tók hverr því Ijúfmannlega. Margir hafa þegar sent skírslur, en hinna sem eptir eru væntum vér hib fyrsta. Vér höfum nú fengib 117 skírslur frá prestum og próföstum, en 61 eru eptir, og 6 frá sýslumönnum en 12 eru eptir. Eigum vér Herra Biskupinum mikib ab þakka ab erindi vort hefir fengib svo góban róm, og helir hann mælt fram meb því í utnburbarbréfi til allra presta. Amtmennirnir


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Year
1841
Language
Icelandic
Keyword
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Link to this page: (11) Page 11
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/11

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.