loading/hleð
(13) Blaðsíða 13 (13) Blaðsíða 13
13 Rbd. Rbd. sk. 30 Marts 1827 átti þaftárentu 4200; í peníngum 834. 66. — — 1828 — — 4300 — 498. 40. — — 1829 — — 4500 — 506. 90. — — 1S30 — — 4600 — 445. 35. — — 1831 — — 5000 — 546. 23. — — 1832 — — 5200 — 410. 26. — — 1S33 — — 5500 — 434. 23 — — 1834 — — 5800 — 518. 76. — — 1835 — — 6100 — 493. 89. — — 1836 — — 6400 — 478. 94. — — 1837 — — 6400 — 616. 81. — — 1838 — — 6700 — 552. 87. — — 1839 — — 7100 — 436. 54. — — 1840 — — 7100 — 506. 38. — — 1841 á þaö — 7400 — 541. 70. JiaraÖauki á félagiö í enum íslenzka jaröabókarsjóöi 250 rbd., og í peníngum hjá gjaldkera deildarinnar í Reykja- ■vík 46 rbd. 38 sk. Allt þetta er auk álitlegra penínga, sem standa í óseldum bókum bœbi hðr og á Islandi. Af þessum uppIagsejTÍ telst svo til, ab konúngur hefir gefib félaginu 2800 rbd. (100 dali á ári og þrisvar 200dali,) og Moltke greifi, ríkisgjaldkeri tFinantsmmister), 2500 dala (100 dali á ári), en eptirstö&var lærdóms-lista félagsins (ánafnabar bókmentafólaginu í bréfi 20 Júní 1817, greiddar því 1828) voru 275 rbd. í peníngum og nokkuí) af óseldum félagsritum. A Islandi hlotnu&ust félaginu í upphafi álitlegar gjafir, og margir gjörímst félagar þess, en ymsar kn'ngumstæSur hafa ollab því, a& gjafirnar hafa smámsaman or&iö minni, og menn hafa slegiö slöku viö félagiö, jafnvel þeir, sem hafa veriö í því meöan þeir voru hér í Kaupmannahöfn. Hefir þaö aö nokkru leiti veriö félaginu aö kenna, aö þaö hefir ekki veriö sér eins úti um aö vinna


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.