loading/hleð
(16) Page 16 (16) Page 16
16 4 / heruímm á Islandi, og vildum vár óska aí> slík félög yr&i stofnub sem fyrst, og veldi sér stjórn, og setti sér lög, og semdi kosti þá, sem þau vildi bjd&a félagi voru til sameiníngar, og sendi því síban til samþyktar. En jafn- framt því bi&jum vér alla þá, sem umhugafe er um fram- farir bókmenta vorra, og vilja sty&ja framför þeirra og landsins, ab samlaga sig félagi voru hib brá&asta, og styrkja þab, svo því megi veitast afl til a& framkvæma hi& merkilega starf sem þa& hefir a& sör teki&, fósturjör&u vorri og öllum innbúum hennar öldum og óbornum til gagns og sóma.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Year
1841
Language
Icelandic
Keyword
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Link to this page: (16) Page 16
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.