loading/hleð
(3) Blaðsíða 3 (3) Blaðsíða 3
SKIRSLA um atliafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags. tlib íslenzka bókmentafélag#) telur afmælisdag sinn 30ta Marts; þá komu saman 1816 alls 33 menn, þeirra sem höffeu mætur á Islandi og bókmentum þess, og gengu í félag saman ”til a& vibbalda enni íslenzku túngu og bóka- skrift, og þar mebfram mentun og hei&ri þjóbarinnar, bæbi meb bókum og öbrum atburbum”. Frumkvöbull þessa var hinn nafnfrægi Rasmus Kristján Rask, sem þá var undirbókavörbur báskólans, en síban ]irófessor í austur- landamálum, ógleymaidegur vinur Islands og bókmenta þess (f 1832). A Jiessum enum fyrsta fundi voru kosnir embættismenn: Forseti, féhirbir og skrifari; varb ltask forseti, regimentskvartermeistari Grímur Jónsson fnú Etazráb, bæjar og herabs fógeti í Mebalför) féhirbir, og prófessor Finnur Magnússon fnú Etazráb og Ieyndar- skjalavörbur konúngs, R. af Dbr. og Dbr. m.) skrifari#*). °) Fúlag pctla kall.tr sig tt (lunsku: ’’l)ct itlandskc Litcrwrc Sclskab”. Hið eldra felag, scm samcinaðist þcssu cptir nb það var stofnab, kallaði sig ’’dct islandskc Litcratur-Selskab”, ebur i istcnzku ”lær(ldms-lista fclag”. °°) Fmbættisracnn deildar þessarar hafa verið: Forsetar: Rask 1816; B. þorstcinsson 1816 —19; FinnurMagnús- son 1819—20; B. þorstcinsson á ný 1820 — 21; Finnur Magnússon i ný 1821 —27 ; Rask i ný 1827—1831; þorgcirr Guðmundsson 1831 — 39; Finnur Magnússon þribja sinn sitan 1839.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.