loading/hleð
(3) Page 3 (3) Page 3
SKIRSLA um atliafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags. tlib íslenzka bókmentafélag#) telur afmælisdag sinn 30ta Marts; þá komu saman 1816 alls 33 menn, þeirra sem höffeu mætur á Islandi og bókmentum þess, og gengu í félag saman ”til a& vibbalda enni íslenzku túngu og bóka- skrift, og þar mebfram mentun og hei&ri þjóbarinnar, bæbi meb bókum og öbrum atburbum”. Frumkvöbull þessa var hinn nafnfrægi Rasmus Kristján Rask, sem þá var undirbókavörbur báskólans, en síban ]irófessor í austur- landamálum, ógleymaidegur vinur Islands og bókmenta þess (f 1832). A Jiessum enum fyrsta fundi voru kosnir embættismenn: Forseti, féhirbir og skrifari; varb ltask forseti, regimentskvartermeistari Grímur Jónsson fnú Etazráb, bæjar og herabs fógeti í Mebalför) féhirbir, og prófessor Finnur Magnússon fnú Etazráb og Ieyndar- skjalavörbur konúngs, R. af Dbr. og Dbr. m.) skrifari#*). °) Fúlag pctla kall.tr sig tt (lunsku: ’’l)ct itlandskc Litcrwrc Sclskab”. Hið eldra felag, scm samcinaðist þcssu cptir nb það var stofnab, kallaði sig ’’dct islandskc Litcratur-Selskab”, ebur i istcnzku ”lær(ldms-lista fclag”. °°) Fmbættisracnn deildar þessarar hafa verið: Forsetar: Rask 1816; B. þorstcinsson 1816 —19; FinnurMagnús- son 1819—20; B. þorstcinsson á ný 1820 — 21; Finnur Magnússon i ný 1821 —27 ; Rask i ný 1827—1831; þorgcirr Guðmundsson 1831 — 39; Finnur Magnússon þribja sinn sitan 1839.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Year
1841
Language
Icelandic
Keyword
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Link to this page: (3) Page 3
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/3

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.