loading/hleð
(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 var lokií) 1818, og voru |>á strendurnar mældar, en síðan liafa komib frá liinu konúnglega sjókorta safni (Sökort - slrchiv) 6 kort, af sínum hluta landsins hvert, og eitt af öllu Iandinu (en á því eru einnig Færeyjar). Starf þetta var a& vísu til mikils gagns kaupmönnum og sjófarendum; en þó mörg af kortum þessum (einkum Scheels) sö ágæt til þessa, sem þau eru einkum ætluí) til, eru þau Islendíngum sjálfum ab litlum notum, og ókunnugum, sem þurfa ab ferbast í landinu, efeur vilja kynna sér landib sjálft og heruö þess, eins upp til fjalla og niéur vib sjó. þar er ekki mikill gaumur geíinn fjöll- um, né öræfum, né fjallvegum, né skiptíngu landsins, né prestssetrum, né kirkjuin, né slíkum stöburn sem mark- verbir eru af náttúrlegu ásigkomulagi þeirra eba frægir í sögu landsins. Myndir fjallanna, sem eru mjög merkilegar þegar menn vilja vita fjallaskipan og landslag, og hversu vötnum deilir, eru heldur eigi á kortum þessum, né af- staba stöbuvatna, né árfarvegir, og heldur ekki vegalengdir millum heraba landsins. Nú sá félagib liversu mikib gagn og ]>rýbi mundi verba ab góbu landskorti, bæbi fyrir Is- lendínga sjálfa og fyrir alla þá sem fýsir ab þekkja landib, en á abra hönd var lítil' von ab stjórnin mundi ab fyrra bragbi taka sig fram um slíka mælíngu; félagib ásetti sér því 1831 ab efna til landkorts yfir Island allt; má vera ab Fjallvegafélagib hafi ab nokkru leiti vakib til þessa fyritækis, en ekki mundi þab þó hafa fengib framgáng ab svo stöddu, ef Herra Björn Gunnlaugsson, kennari vib Bessastaba skóla, ekki hefbi tekizt á hendur þab hib vandamikla og mæbusama starf, ab gjöra kortin, og ferbast til þess um Iandib á sumrum, og hefir hann nú um 10 ár meb stakri ibni og ]>olgæbi leyst mikib af verki þessu prýbilega af hendi. Hefir hann engin laun áskilib sér fyrir ómak sitt, nema endurgjald kostnabar þess sem hann hefbi, og var hann reiknabur til 1 dals daglega. Hefir kostnabur


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.