loading/hleð
(9) Page 9 (9) Page 9
9 fólagsins til þessa fvritækis veri& herumbil frá 100 til 170 rbd. á ári síban 1831; en frá 1836 hefir (lrentukam- meri&” yeitt Herra Gunnlaugssyni 100 dala þóknun árlega a& auki, þaö hefir einnig eptirlátiö honum til me&fer&ar mælíngartól þau öll sem til voru, og stjórnin haf&i á&ur sent til Islands, einnig sent honum nokkur fleiri verkfæri og stranda kortin til hli&sjónar. þegar menn bera saman kostnaö þann sem vari& hefir veriö til þessara mælínga, ogþann, sem haf&ur hefir veriö viö mælíngar og fer&ir á Islandi fyrr og sí&ar, er óhætt a& fullyr&a, a& aldrei hafi þar meira af slíkum störfum veriö gjört fyrir minna. Herra Gunnlaugsson hefir sent híngaö uppdrætti: 1) Snæfellsness sýslu. 2) Mýrasýslu. 3) Borgarfjar&arsýslu. 4) Gullbríngu og Kjósar sýslu. á) Arness sýslu. 6) Itángárvalla sýslu. 7) Holtavör&uhei&ar, Tvídægru og Arnarvatnshei&ar. 8) Kjalvegar og fjallanna þar um kríng. 9) Nokkurs hluta Vestur-Skaptafellssýslu. 10) Mýrdals meö a&liggjandi jöklum. 11) Fiskivatna, þóristúngna o. s. frv. 12) Túngnafeilsjökuls, Vonarskar&s, Arnarfells. 13) Fjallanna su&ur undan Skagafjar&ar og Eyaf. sýslum. þetta er ekki einúngis mikiö starf, heldur a& vitni Alajórs Olsens, hei&ursfðlaga vors, sem gó&fúslega liefir tekiö a& sér a& sjá fyrir útbúna&i kortanna, ágætlega af liendi lejst. Herra Scheel, sem á&ur var getiö, og feröast hefir á Islandi, hefir tekiö aö sðr a& búa til landmælíngar- netib, eptir enum seinustu mælíngarfræ&is reglum. þa& var í fyrstu ásett, a& prenta serílagi kort yfir hverja sýslu á Islandi, en þegar a&fram kom virtist þaö ekki nau&synlegt, og mundi þara&auki hafa or&iö óhæfu dýrt, var því teki& þaö ráö, aö hafa a& eins 4 kort, yfir


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Year
1841
Language
Icelandic
Keyword
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Skýrsla
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Link to this page: (9) Page 9
http://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.