loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
7 nú verö jeg feginn góbu tækifæri, aS sýna lit á, ab borga nokkub lítib af henni, þar hib góba og lofsverfea IslenzkaLandsuppfræbíngarFje- lag vill.nýta arkir þessar, meban ei er annaö hent- ugra og betra fyrir liendi aö prenta. það, sem mjer liefir veitt torveldast í þessu litla verki, var aö útvelja hvaö mátulega hátt eöa lágt, auövelt eöa þúngskiliö, jeg mætti bjóöa les endum mínum. Aldrei kom mjer til hugar, aö skrifa handa hinum læröu meöal landa minna, þeir þurfa þess ei viö; jeg sá ei heldur mjer fært, aö samantaka neitt handaþeim allra einföldustu, heldur hatöi jeg einkum auga á skýru almúgafólki, sem er mest megnis fjöldi lesenda minna. þeinki því einginn, aö allt livaö finnst í Kvöldvökunum sje af mjer álitiö fyrir hiö bezta, og jeg haldi þaö eptir minnj tilfinníngu ypparlegt. Neí! margsinnis strástæöi, hvar annars yxi eitthvert illgresi. Kenndu fólkinu að þekkja biblíuna; ekki þarf þar til lángar útleggíngar (Commentarios), ekki tjáir heldur að vilja útleggja því allt, sem útlagt verður, heldur á að leiða það á beinari lestrarveg, að sýna því til d„ hvað Guðs stjórnan yfir Gyðíngum (Theo- cratia) hafi verið, hvernig Guðs ráðstöfun hafi leitt Gyðínga- fólkið, án þess að þrástaga fyrir því lögmalið, þar Gyðíngar höfðu skilníng og minni, sem þeir áttu sjálfir að brúka, hvað þeir þó ekki gjörðu. peir spurðu t. d. Hverr skal gánga upp, og vera vor fyrirliði? en spurðu samt ei áður: eigum vjer að fara upp? Skrifa daglega í þitt almanak, allt hvað viðber, það eptirtektaverðasta sem þú les, og það, sem þú af sálarinnar þekkíngu hja almúga og hverjum sem þú att orðastað við, kannt að uppgötva og aðgæta. Eg skrifa, sagði hann, allt þvílíkt daglega, og þegar jeg á daginn geing frá Cancellienu, er jeg að einsetja mjer, og hugsa um, hvað jeg ei vilji láta hjálíða að uppteikna þann dag.w Æ ! þessa mína stóru, að mestu enn þá ógoldnu skuld.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.