loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 þá má samt ei þar af (lragast, aí> hjer sje eingra ábóta vant, eba óþarfi sje aí> brýna fyrir þeim sií>- gæ&i>reglur, og bjóba þeim fró&leiksbækur. þeir þekkja best skort sinn, sem bafa bann mínnstan, eru líka fúsastir á ab bæta sjer hann. En máske ein- hverr segi: þab er eigi nóg aíi vita hvaö nauösynlegt er til ab fræða almúga meb, beldur þarf sá, sem tekur sjer þaí> fyrir liöndur, ab vita hvab lángt upplýsíngin í því landi er komin, hvab lesendum hans sje mest umbugab um, bvaba rángar innbirl- íngar þeir bafi, hvernig þær megi nýta, ebur nægast uppræta, og hvernig landsvani, lög, bjargræbis- meböl, kaupböndlan og fleira hafa lagab lunderni fólksins, svo uppfraebarinn eptir þessu viti í hvaba horf á ab stefna. Allt þetta játa jeg satt ab vera, og þekki þess vegna þá kostgæfni, varúb, stillíngu og greind, sem slíkur uppfræbari þarf at> brúka, en mínar Kvöldvökur ætla ei ab taka sjer nærri svo mikiö í fáng, þær láta sjer nægja (svo jeg brúki ábur tjeba samlíkíngu), ab bráka eitt eba annab ógresi, og hreyta út aptur einstaka góbu frækorni Stýllinn vilda jeg reyndist vibbafnarlaus, óflók- inn og altjelegur; en breinn, aubveldur og þægilegur. Jeg vona bann ei virbist lesendum aö lakari fyrir þab, því bæbi hafa mjer lærbari menn haldib, ab aubskilinn stýli sje ekkert vankunnáttumerki *), og líka ab sitt sje hvab óbreyttur og auövirbilegur *) Plerumqve accidit ut faciliora sint ad intelligendum iuci- diora multo, qvœ a doclissimo -voqve dicuntur. Qvi.vtillianus Instit. Orat. Libr. 2 Cap. 3.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.