loading/hleð
(18) Blaðsíða 12 (18) Blaðsíða 12
12 einum eitthvab, Esa 30, 10. og ótal fleira Jeg á mjer vísa von, ab verða fyrir straungum áfellistlómi fyrir sýnishorn þab, sem jeg af biblíu-útleggíngu hjer framsett liefi, þar jeg hafi svo lángt frá orb- unum farib; en ab von minni mun hann mildast þegar abgætt verbur: í) Eingin er sú útleggíng til, geíur veriö, eba á a& vera, sem ei gángí nokkub frá orbunum. 2) Dr Lúthers útleggíng og okkar Biskups þorláks Skúlasonar biblía gjöra þab allvíba, þær bæta or&um sumsta&ar inn í og sleppa þeim aptur annarsta&ar. Sumsta&ar setja þær allt annaí) or& i sta&inn þess, er þótt hefir of bart a& or&i kve&i&*), t d. Svo aöjör&in klofna&i af hljóöum þeirra, 1. Kóng b. 1, 40, hvar þeir hafa rjettilega útlagt: svo jör&in skalf af þeirra háreysti. 3) Allví&a sýnist vera rjett útlagt, en er samt ekki, því vjer skiljum í voru túngumáli annaö me& vidlíku or&i enn Hebreskir meintu: t. d. fri&ur rjettlátur og fl. þanníg sýnast or&in : Gudþekkir v e g h i n s r j e 111 á t a, Psálm 1, 6. og y&ar hjörtu skulu fifa a& eilífu, Psálm 22, 27. a& vera í hreinni og gó&ri Islenzku, þó eru í hverju þessara versa fyrir sig þrjú or&, af hverjum ekkert á þar heima í fsienzkri, heldur hebreskri meiníngu, því á Islenzku þý&a þær greinir : Guö hefir v e 1 þ ó knan á a th æ fi hins rá&.vanda, og, yöur mun a 111 af v e 1 vegna. 4) Ef biblían ætti orb fyrir or& a& útlegg- jast, þá skildi hana enginn ólærbur ma&ur, og sú ‘) pannig sej>ir Juvenalis; frangere subsellia versu, að lesa svo bátt versin sín fyrir tilbeyren<luniiin að bebbirnir ætli að brotna.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.