loading/hleð
(19) Blaðsíða 13 (19) Blaðsíða 13
13 útleggíng yr&i ab abhlátri, t. d. Nefið af erfb minni, Fsálm. 16, 6. Naflinn af jörbinni, Ezech. 38, 12. B raubsstafur allví&a og fl., því hvert eitt túngumál liefir si'na talshætti og or&atil- tæki fyrir sig, sem yr&u í ö&ru óskiljanlegir t. d. saliva virgo: Mercurius supervenit; oculis haurire; panem ne frangito og plura ejusdem farinæ*), hvernig mundi þa& or& fyrir orö verba í Islenzkunni ? eins og nemo mortalium er rjett útlagt, eingin manneskja, því má þá eigi eins a& or&i kve&a þar, sem bihlían segir: ekkert h o 1 d ? þess vegna eru or&in: hann gafhöndum sínum skilníng 1 Mós. b. 48, 14. rjett útlög&: hann haga&i svo viljandi höndum sinum, eins og Lútliers og Biskups þorláks útleggingar hafa þa&. Hverr lineixlast á bor&sálmi vorurn. þakki& þjer Drottni, þó a& bæ&i í Hebresku, Grísku og Látínu sje orbiö: vi&urkenn- i& þjer Drottni? 5) þeir sem útleggja eina e&a a&ra biblíubók, e&a alla biblíuna, kunna a& hafa ýmislegan tilgáng: einn gjörir útleggíngu handa vifcvæníngum til a& geta borifc hvert liennar or& saman vi& liöfu&textann, þar ver&ur a& tína upp eitt or& eptir annafc; annar ber sig a& sýna andar- gipt hinna heilögu skrifara, gjöra þeirra þánka eins lifandi me& skáldskapargáfu í útleggíngunni, eins v) Saliva yirgo, Iirálíi sem er píka o: fastandi manns hráki- Mercurius supervenit, öllum sló í dunalogn; allir þöfjn- uöu fyrir sljett. íílercurio enim præsente non fas erat loqvi. Oculis haurire, að ausa upp með augunum o : sjá. Panem ne frangito, brjóttu eklii hrauðið; o: hrjóttu ci vináttu. því Pytbagoras hrúhaði hrauð svo sein syrnbo- luni upp á vináttu. Ejusdem farinæ, af sama mjöli; o : þess slags.


Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Formáli, sem dr. Hannes byskup skrifaði 1794, þegar hann gaf út Kvöldvökurnar.
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/33b87fe2-aaab-4bd5-8b7e-08eeb8dc7ae2/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.