loading/hleð
(16) Blaðsíða 14 (16) Blaðsíða 14
14 kind heffci. Mjcr virbist því ekki þörf a, aí> gefa um þaí> sjerstakar reglur, því aí> þær eru fólgnar í því, sem áírnr er sagt um einkenni góöra kúa og búnauta; þess vil jeg þó geta, aö bezt er a& ala undan þeim kúrn, sem eru á bezta skeiöi, 5 tii 10 vetra. Til eru þeirkálfar, sem geta ekki IifaÖ nema um tíina (stagkálfar); segir O. St., ab sveipurinn á þeinr sje á hryggnum yfir nafla, eba fyrir aptan bann. Sumir taka kálfana nyfædda á lopt á apturfótunum, til reynslu, livort þeir sjeu stagkálfar, þó er þetta ekki óbrigbult. Ala má kálfa á liverjum tíma árs, sem vill, og búanda þykir hagkvæmast, þó er sú venja tíbust, ab kálfar sjeu aldir fyrri liluta vetrar; þykir þab hollara fyrir bú- ib, því ab kvíguuni er ætlab ab koma í gagnib, þegar hún er fullra 2 ára, og bolanum á 2. ári. Eptir áliti greindra búmanna, bæÖi hjerlendra og útlendra, eiga þeir kálfar ab verba vænstir ab stærb og gæbum, eptir því sem þeim er unnt, sem komnir eru undir í gróanda, og al- ast því fyrst á gróanda grasi. Iljer á
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Um nautpeningsrækt

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um nautpeningsrækt
http://baekur.is/bok/35c831fd-6f61-463a-a923-527a18dbce17

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/35c831fd-6f61-463a-a923-527a18dbce17/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.