loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 fremur í vísfndum enn öðru settum að geta fylgt tímunum, og {tað -er: að þau eru sjálf mjög svo bundin við hið innvortis, sem manninum er upphaf- , lega af guði gefið, og sem hann hefur veitt oss Is- lendíngum ekki síður enu öðrum ftjóðum, en það eru námsgáfur, sem jeg einganveginn hermi að vjer höf- um meiri enn aðrir, en fullyrði f)ó, að vjer höfum eigi síður enn aðrir; og í þessu, sem oss er gefið eins- og öðrum þjóðum, megum vjer þá vel þreyta við þær, og erum þess heldur slcyldir til þess, sem vjer ekki fáum þreytt við þær í öðru. Landþetta á líkamikið fræðasafn fremur öðrum þjóðum á norðúrlöndum, og liafa forfeður vorir með þessum ritgjörðum sínum, áunnið landinu mestan og lánggæðastan sóma; því að afreksverkum, er vjer svo köllum, báru þeir vist ekki af öðrum norðurbú- um, en að vísindum einum báru þeir af þeim öllum, eins norðmönnum, sem þeir þó áttu kyn tilaðrekja, sem öðrum — þetta getur einginn nje vill af oss - hafa. Jessvegna vil jeg spyrja, hvort það muni eigi liklegast oss til ágætis, að halda því sama fram, sem j-eynslan er búin að sanna, að vjer sjeum vel til hæfir og oss liefur dregið drjúgast til ágætis? Er það trúlegt', að vjer nú getum ekki leingur fylgt öðrum þjóðum í því, sem vjer áður höfum verið þeim miklu fremri í, eöa eigum vjer að vera svo smálátir, að láta oss lynda það lof, sem forfeðurnir útveguðu oss, án þess sjálfir að feta í þeirra fót- spor? Nú er þetta síður enn ekki sagt á þá leið, að vjer eigi höfum haft, og ennþá höfum, marga vis- indamenn. 3?eir ern fleiri enn ætla mætti, og óvíst hvort þeir að tiltölu eru fleiri i nokkru landi öðru, en jeg ætla, að þetta sje ekki að þakka skóla vor- nm, einsog liann var fyrrum. En högun á skólan- um á þó að votta um liið visindcdega ástand sjer-


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.