loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
8 livers lands, og af lionum er, sem vonlegt er, dreg- in ályktun um það, í hverjum metum vísindi sjeu höfð á hverjum stað; fiví ftar sem menn hirða lítið um hvernig hann sje, f»á er haldið að lítil upplýsíng sje fyrir, einsog það ræður að líkindum, að upplýs- ingunni fari fram eptir því sem betra skipulag er á skólanum. jiessvegna finnst mjer það liggja beint við, að. land þettageti einkis fremur æskt, enn að þess ein- asti skóli verði sem beztur, einkanlega ef þvi verð- ur ekki hrundið, sem áður er sagt, að forfeöur vorir hafi ineð vísindum áuiinið landinu mestan lieiður, samt að vjer, niðir þeirra, sjeum vel til þeirra falln- ir, sem bezt má ráða af því, hversu marga lærða menn vjer höfum átt og eigum, þótt tilsögn hafi brostið í svo mörgum greinum, svo virðast má að í tjeðu efni hafi náttiíra þjóðarinnar sýnt sig náminu ríkari. En — vilji nokkur þjóð vinna sjer til ágæt- is, þ'á verður hún að fara að einsog hver einstakur ma&ur; hún verður ad hj^ggja að skapferði sínu og gáfnalagi, og taka þáð helzt fyrir sem lienni muni bezt lagið; svo bezt nuin hverri þjóð, sem hverjum einstaka manni, verða hamíngju auðið; og efíslend- íngar hyggja rjett að sjálfum sjer og sögu sinni, þá geta þeir ekki rekið sjálfa sig iir vitni uni, að þeim er gefinn mikill hæfilegleiki til lærdóms og mennta Jeg vil ennþá geta þess, að nrjer virðist einsog skaparinn í fleiru bendi á það, að þessi sje vorköll- un; því homim þóknaðist að setja oss.áþann hóíma, sem liggur einsog útúr heiminum, hvar sumar er stutt, en lárigur vetur, fáferðult manna á milli, og Iítið til afspurnar nær eður fjær, náttúran svipinikil og alvarleg, fremur enn fögur og blið, tilbreyting lít- il og skemmtanir nær því aungvar, mannfundir sjald-


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.