loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
11 astur. Mjer var liaegt aft sýna í alineimu máli, hversu áríðandi góður skóli er sj’erhverju laiuli, og er [>að mikið mál og mjög svo útlistað af lærðum mölin- um; en — mig lángaöi til að tala einsog Islendingur til Islendinga. 1 íótt nú eingum geti komið annað til hugar, enn að góður skóli sje einhver hin mesta nauðsyn hvar sem er, [)á verður samt.hver sá, sem. ann fóstur- jörðu sinni, að játa, að hvergi er meiri nauðsyn á lionum enn hjer á landi, þar sem forfeðurnir, forn- fræðin,afstaða Iandsins,kringumstæðurnar, gáfnalagið, málið — [>ar sem allt rekur eptirað upplýsíngin fari sem mest vaxandi; — Og er í þessu tilliti minnáá- ríðandi, hjer enn annarstaðar, að einstakir menn yfir- gnæfi að lærdómi; en aptur ríðurmeir á [>ví,'hjer enn annarstaöar, að upplýsingin veröi sem almennust, að liún nái til sjerhvers heimilis. j>eir sem koma frá skólanum eiga að útbreiða [>essa upplýsíngu meðal almenníngs um landið — skólinn á Islandi á að vera fyrir Islendínga—; [>ess- vegna er og áformað, að við þenna skóla sameinist annur, handa prestaefnum vorum, og mun hann að líkindum verða stofnaður að hausti, eða svo bráð- lega sem verður; veit jeg að það liggur vorum all- ramildasta konúngi ríkt á hjarta, að hann fái sem bezt skipulag, og vildi jeg vjer kynnum svo til að gæta, í [)ví efni, sem hans vilji er til. Vjer verðum allir að játa, að [iað er gleðilegt teikn tímanna, hversu mikil viðleitni nú er höfð á endurbót skólans, svo að síðan skóli komst á í landinu hefur aldrei verið jafnmikil rækt við hann lögð; með gleði og þakklátserni verðum vjer og að játa, að vjer eigum stjórninni [retta að [nakka, eink- um himlm konúnglega vísindaelskara KRlSTJANl hinum dttunda. Stjórnin hefur valifið upptökum


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.