loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
16 lags anda, meö þeirri bæn til hinns al- valda: að hann vilji byggja húsið, og láta sinn góða anda búa í f>ví, svo kennendur og lærisveinar megi lifa þar einsog feður og synir; — að margir merkismenn megi hjeð- an útgánga, er seinna verði fósturjörðu sinni til gagns og gleði, svo að |)jóðirnar, sem nú eru farnar að gefa oss auga, megi viðurkenna, að andi forfeðranna sje enn yfir oss; — að þessi skóli megi blómgast og ávaxtast um ókomnar aldir, og standa meðal vor Islendínga, einsog ógleymanleg- ur minnisvarði konúng!sins ástúðlegu um- hyggju, einsog hin bezta gjöf guðlegrar forsjónar. Að svo fyrirniæltu kveð jeg yður alla í drottni.


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.