loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Hejðraða samkoma! T Astkjæru landar! Jleg er viss um, að sá er einginn lijer nálægur, sem eigi finni með sjálfum sjer, að [lessi stund er hátíðleg og alvarleg. Um leið og vjer lítum til hinna fornu tiinanna, verður oss líka að rennaauga til hinna ókomnu, [>vi [)að er mannirium lagið, að binda hið umliðna viö hið nálæga, og hiðnálægavið liið ókomna. — Nýr skóli á nýjum stað minnir oss á tímana sem hafa verið; hann leiðir og spásagnar- aiulann inni hulda framtíð. Sagan segir frá [iví, sem var og er, og ætíð eru orð hennar alvarleg og lærdómsrík; en ímyndunin spáir hvað koma muni, og fer hún stundum nærri, en aldrei fær hún skap- að [)á sönnu sögu, sem er guðsverk. Einginnmað- ur er svo skygn, hversu forspár sem liann er, að hann geti með vissu fyrirsjeð hvað verða muni. Mart hefur verið rætt og ritað um flutníng skól- ans á þenna stað, og [>ar sem [>etta mál var svo mik- ils umvarðandi, [)á er alls ekkert tiltökumál [>ó mun- ur yrðl á meiníngum manna. En úr því komið er i það horf, sem nú er komið, þá er allur nieininga- munur horfinh, en allir orðnir sama sinnis, meö- því jieir einhnga óska, að forsjónin vilji láta leiða sem inesta heill og blessún fyrir land og lýð af þessari 1*


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.