(7) Blaðsíða 3
Hejðraða samkoma!
T
Astkjæru landar!
Jleg er viss um, að sá er einginn lijer nálægur,
sem eigi finni með sjálfum sjer, að [lessi stund er
hátíðleg og alvarleg. Um leið og vjer lítum til
hinna fornu tiinanna, verður oss líka að rennaauga
til hinna ókomnu, [>vi [)að er mannirium lagið, að
binda hið umliðna viö hið nálæga, og hiðnálægavið
liið ókomna. — Nýr skóli á nýjum stað minnir oss
á tímana sem hafa verið; hann leiðir og spásagnar-
aiulann inni hulda framtíð. Sagan segir frá [iví,
sem var og er, og ætíð eru orð hennar alvarleg og
lærdómsrík; en ímyndunin spáir hvað koma muni,
og fer hún stundum nærri, en aldrei fær hún skap-
að [)á sönnu sögu, sem er guðsverk. Einginnmað-
ur er svo skygn, hversu forspár sem liann er, að
hann geti með vissu fyrirsjeð hvað verða muni.
Mart hefur verið rætt og ritað um flutníng skól-
ans á þenna stað, og [>ar sem [>etta mál var svo mik-
ils umvarðandi, [)á er alls ekkert tiltökumál [>ó mun-
ur yrðl á meiníngum manna. En úr því komið er i
það horf, sem nú er komið, þá er allur nieininga-
munur horfinh, en allir orðnir sama sinnis, meö- því
jieir einhnga óska, að forsjónin vilji láta leiða sem
inesta heill og blessún fyrir land og lýð af þessari
1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald