(9) Blaðsíða 5
eingu að síður satt, að það er til einkis, nema verra
eins, að halda þeim frd heiminum, sem i lieimin-
um eiga að lifa og verða öðrum til uppbyggíngar;
Jiað er lítið sem menn læra allskostar af sjálfum
sjer, sízt [>aö sem mestu varðar: að [lekkja sjálfan
sig og til livers maður er fær; þetta lærist manni
bezt af viðkynníngu við marga og innbyrðis ólíka.
=Þótt mjer nú finnist að mart sje um að ræða,
[>á Iilýt jeg samt að setja mjer skorður, og, svosem
siður er til, velja mjer eittlivert það efni, sem við-
eigi; þó má jeg ekki viðhafa það ræðusnið, semmjer
er tamast að undanförnn. Jeg vihli óska að kraptar
mínir leyfðu mjer að mæla nokkrum þeirn orðum, sem
gætu sæmilega átt viö þetta hátíðlega tækifæri, og
nokkurneginn samboðið yðar sanngjarnri eptirvæntíngu.
ÖUum kemur án efa saman um það, að góðnr
skóli sje öllum mönnum, hvar sem [>eir eru og búa
í heiminum, einhver hin fyrsta og mesta nauðsyn,
og má færa rnargar og mikilvægar sönnur á [>að
mál, en jeg ætla [>ó í [>etta skipti að fara frain á
meira sem er [>að: að eingri þjóð riði tneir d góðum
skóln enn Islendíngum.
3>egar vjer nefnum skóla, Jmrfum vjer ekki
að hæta [>ví við, að vjer meinum lærðan skóla,
[>ví að undanteknum einum einasta barnaskóla
lijer í bænum, er eigi nema einn skóli til í land-
inu, svo [>egar skóli er nefndur er [>að lærður
skóli eður, [>að sem oss er máskje tamara, latínu-
skóli, og er [>ó þetta orð næsta ílla valið, einsög
þar ætti mestmegnis að kenna latinu; því þó svo
kunni að liafa verið forðum, þá er svo ekki leingur,
heldur eru þar kennd margskonar vísindi, og er
þeim að fjölga með tímanum, eptir því sem upplýs-
íngunni fcr fram; gjöra menn sjer i öðrum löndum
svo mikið far af þessu, að varla er það orðið vinn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald