loading/hleð
(21) Blaðsíða 13 (21) Blaðsíða 13
13 rjettri keilu eru allar hliðlínurnar jafnlangar, én £ skakkri keiiu mislangar. Ef skorið er ofan af keilu þannig, að skurðar- flöturinn liggur parallelt með botninum, þá er etri parturinn keila, en neðri parturinn líkami, sem tak- markast af tveimur misstórum parallelum sirklum og parti af keilufleti, og kallast sá líkami keilu- stúfur (19. mynd) Sje skorið af rjettri keilu þannig að skurðar- flöturinn hallist að botninum annars vegar, en skeri þó eigi botninn, verður skurðarflöturinn ellipsa. 17. Kúla (sphæra) er líkami, sem takmarkast af einum hognum fleti, er hver punktur í, er jafn- langt frá einum vissum punkti innan í líkamanum, sem kallast miðpunktur (centruni) kúlunnar. Þannig lagaður hoginn flötur kallast kúluflötur. Ef hálfsirk- ill GBK (‘22. mynd) hugsast að snúist um díameter sinn, þangað til hann er kominn í sína fyrri legu, þá er braut hálfsirkilsins kúla og braut boga hans kúluflötur. Fjarlægðin frá miðpunki kúlunnar til hvers punkts í kúlufletinum, sem vera vill, kallast radíus (geisli) kúlunnar, CA, CB, CG, o. s. frv. Allir radíar kúlunnar eru því jaf'nstórir. Bein lína milli tveggja punkta í kúlufletinum kallast korda (streng- ur), EF. Lengst er sú korda, sem gengur í gegnum miðpunktinn og kallast hún díameter eða ás
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.