loading/hleð
(23) Blaðsíða 11 (23) Blaðsíða 11
BANDAMAN-NA SAGA. 11 hendi ser; biðr hann nú laust láta goðorðit. Úspakr svarar: ,,Eigi muntu þurfa með svá miklu kappi at sœkja; þegar helir þú goðorðit,1 er þú vilt, ok vissa ek eigi, er2 þer væri alvara við at taka”. Rétti hann þá fram höndina, ok fékk Oddi goðorðit. Var nú kyrrt um hríð, ok héðan af3 görist fátt með þeim4 Oddi ok Úspaki; er Úspakr heldr ýgr viðskiptis; grunar menn um, at Úspakr mundi hafa ætlat sér goðorðit at hafa, en eigi Oddi, ef eigi hefði verit kúgat af hánum, at hann mætti undan komast. Nú verðr ckki af búsumsýslunni Úspaks5. Oddr kveðr hann at engu; mæltust þeir ok ekki við. Þat var einn dag, at Úspakr býr ferð sína. Oddr lætr, sein hann viti þat eigi; skiljast þeir svá, at hvárrgi kveðr annan. Úspakr ferr nú á Svöl- ustaði, til bús síns. Oddr lælr nú, sem ekki sé at orðit, ok er nú kyrrt um hríð. Þess er getið, at um haustið fara menn á fjall, ok skaut mjök í tvau horn um heimtur Odds frá því, er verit hafði. Hann skorti at haustheimtum6 fjóra tygi geldinga, ok þá alla, er bezlir váru af fé hans; er nú víða leitað um fjöll ok heiðar, ok finnast eigi. Undarligt þótti þetta vera; því at Oddr þótti féauðnumaðr meiri, en aðrir menn. Svá mikill atrekandi var görr um leitina, at bæði var Ieitað til annarra héraða ok heima, ok görði eigi; ok um síðir dofnar enn yflr þessu, ok var þó margrœtt um, hverju gegna mundi. Oddr var ckki glaðr um vetrinn. Vali frændi hans 1) Rettelse orereensslemmende med samllige Papirs/iaandskrifter isledenfor Membranens goðorð. 2) Saaledes Membranen\ samtlige Papirshaandskrifter hare: a t. 3) Feilskrevet i Membranen h c ð. 4) með þeim er udeladt i Membranen, men her lilföiet ifölge de övrige Haandskrifter. 3) Úspaks er udeladt saavel i Membranen som de örrige Haandskrifter, men her tilföiet som nödrendigt Tillæg. 6) Rettelse istedenfor hauflhéitu, som flndes i Membranen, J63o og 165 L, De örrige Ilaandskrifter have á hauslheiratur. 11
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.