loading/hleð
(25) Blaðsíða 13 (25) Blaðsíða 13
BANDAMANNA SACA. 13 mannavöldum”. Úspakr segir: „Ætlanda er slíkt, ok er eigi margra brögð: „Svá1 er ok’’, segir Vali2. Úspakr mæiti: „Hefir Oddr nökkurar getur á?!’ Vali mælti: „Fátalaðr er hann til; cn ]jó er fjölrœtt um af öðrum mönnum, hvcrju gegna muni”. ,,1’at cr eptir vánum”, sagði Úspakr. „Á þá leið er’’, sagði Vali, „er þó liöfu vit þetta talat, at þat vilja sumir menn kalla eigi úvænt, at vera muni af þínum völdum; draga mcnn þat saman, er þit skildut stutt- liga, en hvarfit varð eigi miklu siðarr”. Úspakr svarar: „Eigi varði mik, at þú mundir slíkt mæla; ok ef vit værim eigi slíkir vinir, þá munda ek þessa sárliga hefna’’. Vali svarar; „Eigi þarftu þessa at dylja, eða svá úðr við að verða; eigi mun þetta af þer bera3, ok hefi ek set yfir ráð þitt, ok se ek þat, at rniklu hefir þú meiri föng, en likligt se at vel muni fengit”. Úspakr svarar: „Eigi mun svá reynast; ok eigi vcit ek, hvat tala fjandmenn várir, er slikt tala vinirnir’’. Vali svarar: „þetta er ok ekki af fjandskap mælt af mer við þik, er þú heyrir einn á. Nú ef þú görir svá, sem ek vil, ok gangir við fvrir mer, þá mun þer lett falla; þvl at ek skal setja4 ráð til þess. Ek hefi seldan varning minn víða um sveitir; mun ek segja, at þú hafir við tekit, ok keypt þer með slátr ok aðra hluti; mun þat5 engi maðr mistrúa; skal ek svá til haga, að þer verði engi úsœmd at þessu, éf þú fylgir mínu ráði at”. Úspakr sagðist eigi mundu. við ganga. „Úá mun fara verr”, segir Vali, „ok veldr þú sjálfr’’. Síðan skiljast þeir, ok ferr >) I Membranen er dette Ord skrevet su. 2) segir Vali er udeladt i Membranen , men tilföiet overeensslemmcnde med de övrige Huandskrifter. 3) Saaledes Membranen. 140 og 493 /tave: þvi at nieiri ván er, at eigi heri af þér. 455, 554 a fl, 56'8 og 4. add. have munlu f. mun. 4) setja er feilagtig skrevet to Gange i Membranen. 5) Saaledes Membranen og 455 ; 163 o, 165 L, 554afi, 568 og 4. add. have þvi. 13
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.