loading/hleð
(26) Blaðsíða 14 (26) Blaðsíða 14
14 BA.NDAMANNA SAGA. Vali heim. Oddr spyrr, hvers hann hefði víss orðit1 2 um sauðahvarfit. Vali let ser fátt um finnast. Oddr mælti: „Nú þarf eigi við at dyljast, at Úspakr hefir stolit; þvi at þú mundir hann gjarna undan bera, ef þú mættir”. Er nú kyrrt um vetrinn. Ok er váraði, ok slefnudagar komu, þá ferr Oddr með tutlugu menn, þar til er hann kom injiik at garði á Svölustöðum. Þá mælti Vali við Odd: ,,Nú skulu þér láta taka niðr hesta yðra, en ek mun ríða til húss ok hitta Úspak, ok vila, at3 hann vili sættast, ok þurfi málit eigi frarn at hafa”. Nú göra þeir svá. Vali ríðr heim. Ekki var manna úti. Opnar váru dyrr; gengr Vali inn. Myrkt var í húsum; ok er minnst varir, hleypr maðr ór setinu, ok höggr milli herða Vala, svá at hann féll þegar. Vali mælti: „Forða þér, vesall maðr! því at Oddr er skammt frá garði, ok ætlar at drepa þik. Send konu þína á fund Odds, ok segi hón, at vit sém sáttir, ok hafir þú gengit við málinu, en ek sé farinn at fjárreiðum mínum út í dali”. Þá mælti Uspakr: „Þetta er hit vesta verk orðit; hafða ek Oddi þetta ætlat, en eigi þér’’. Svala hittir nú Odd, ok segir þá sátta, Uspak ok Vala, „ok bað Vali þik aptr hverfa”. Oddr trúir þessu ok ríðr heim. Vali lét líf sitt, ok var flutt lík hans á Mel. Oddi þóttu þetta mikil tíðendi ok ill; fær hann af þessu úvirðing, ok þótti slvsliga tekizt hata. Nú hverfr Úspakr á brott, svá at eigi vita menn, hvat af hánum verðr. 3Nú er frá því at segja, at Oddr hýr mál þetta til þings, ok kveðr heiman húa. Þat vcrðr til tíðenda, at maðr andast ór kvöðinni. Oddr kveðr annan í staðinn; fara menn nú til þings, ok er þar kvrrt framan til dóma. Ok !) 1 Membranen er delte Ord skrevet vorðit. 2) Saaledes Membranen. 165 L, 140 og 493 hare ef; de örrige Haandskrifler have: hvárt hann vill etc. 3) Membranen har her sotn Overskrift: buit mal til þiní* 14
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.