loading/hleð
(44) Blaðsíða 32 (44) Blaðsíða 32
32 BANDAMANNA SAGA. mun ek gefa ráð til, hversu1 * 3 með skal fara. Flokkar yðrir bandamanna eru mjök allir saman í göngu. Nú mun þat engi maðr gruna, þó at þit Egill talizt við, þá er þit gangit til aplansöngs, slíkt - er ykkr iíkar”. Gellir tekr við fenu, ok er þelta ráðit nú með þeim. Síðan ferr Ufeigr nú í brott, ok til búðar Egils, ok hvárki seint ne krókólt ok eigi bjúgr; segir nú Egli, hvar komit er. Líkar hánum nú vel. Eptir um kveldit ganga menn til aptansöngs, ok talast þeir, Egill ok Gellir, við, ok semja þetta í milli sín. Grunar þclta engi rnaðr. 3Nú er frá því sagt, at annán dag eptir ganga menn til lögbergs, ok var Ijölmennt. Þeir, Egill ok Gellir, safna at sir vinum sínum. Ufeigr safnaði ok með þeim, Styrmi ok I'órarni., ök er menn váru komnir tit lögbergs, þeir sem þagat var ván, þá kvaddi Ufeigr ser hljóðs ok mælti: ,,Ek hefi verit úhlutdeilinn um mál Odds, sonar mins, her til, en þó veit ek, at nú eru þeir menn hér, at mest hafa gengit at þessu máli; vil ek fyrst kveðja at þessu máli Hermund, þó at þetta hafi með meirum fádœmum upp hafit verit4 en menn5 viti dœmi til, ok svá fram farit, ok eigi úlíkligt, at með þvi endist. Nú vil ek þess spyrja, hvárt nökkur sætt skal koma fyrir málit”. Hermundr svarar: „Ekki viljum6 ver taka, utan sjálfdœmi’’. Ufeigr mælti: „Til þess munu menn trautt vita dœmi, at einn maðr hafi selt átta mönnum sjálfdœmi á cinu rnáli; en til þess eru dœmi, at einn maðr seli éinum manni. Alls þó hefir þetta *) I Membranen feilskrevet kveru. 2) Rettelse overeensslernmende rned de övrige llaandskrifler for Membranens flik. 3) Membranen har hcr Overskriften: ap fiægöum opeigf. 4) verit er udeladt i Membranen, men tilföiel sorn nödvendigt Tillœg ifölge 455, 554 a og 4, add. 5) mri er skrevet to Gange i Membranen. e) Jfr, Side 15 1«, 20*, 33 3. 32
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Saurblað
(112) Saurblað
(113) Saurblað
(114) Saurblað
(115) Band
(116) Band
(117) Kjölur
(118) Framsnið
(119) Kvarði
(120) Litaspjald


Bandamannasaga

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
116


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bandamannasaga
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/3a4a53cd-5742-4c79-8694-1fcf517bc987/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.